Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Page 120

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Page 120
118 eldavélar. Rafmagn til ljósa og sumstaðar til suðu er á 2 bæjum í Lóni, 3 í Nesjum, 2 á Mýrum, 12 í Suðursveit, og ég held öllum í Ör- æfum. En víða vill það vera stopult, nema á Öræfum. Þar bregzt það aldrei að heita má. Einn ókostur fylgir því, þar sem það er notað til suðu, en hann er sá, að það vill verða kalt í húsunum, þegar sjald- an eða aldrei er kveikt upp í eldavél, því að þótt notaðir séu 1—2 litlir rafofnar, segir það lítið til sæmilegrar upphitunar í kuldum. Enda eru flest börn í Öræfum með bláar og frostbólgnar hendur. Síðu. Sá afturkippur, er komið hefir í húsagerð og aðrar fram- kvæmdir, mun hafa náð hámarki á þessu ári. Man ég ekki eftir, að neitt hafi verið gert, er sé þess vert að geta þess. Þrifnaður er víða góður, en þar skiptir mjög í tvö horn, og auk þess finnast öfgar til beggja hliða. Um fatnaðinn berjast nú tvö stórveldi: tízkan og krepp- an, og hér mun því síðarnefnda vegna heldur betur. Mýrdals. Állmörg íbúðarhús hafa verið reist í héraðinu þetta ár, ýmist úr steinsteypu eða timbri og misjafnlega vönduð. Flest ný hús eru nú útbúin með miðstöðvarhitun. Þá hafa og mistöðvar verið settar í nokkur eldri hús. Þó er enn mikill fjöldi býla, sem enga upphitun hafa, nema þá olíuvélar í aftökum. Rafmagn er notað til suðu og hitunar á 19 sveitaheimilum. í Vík var á þessu ári reist ný rafmagnsstöð, og fá þar rúmlega 20 heimili, eða um helmingur þorps- búa, rafmagn til matreiðslu. Gamla stöðin er rekin jafnframt. Vestmannaeyja. fbúðir fara smábatnandi, en þó A'antar mikið á, að þær séu margar hverjar heilsusamlegar. Þrifnaði virðist miða hægt og hægt áfram. Rangár. Húsakynni fara alltaf batnandi. Þó hafa þetta ár ekki verið bygg'ð mörg ný hús. Gömlu, þröngu og dimmu baðstofurnar mega nú heita nálega horfnar hér um slóðir. Ókostur margra þessara nýju bæja, sem eru þó að mörgu lejdi betri en þeir gömln, er kuldinn. En upphitun er hér mjög almenn, að minnsta kosti þegar kaldast er, og miðstöðvum fjölgar með ári hverju. Þrifnaður batnar eftir því sem húsakynni hatna. Þó er hér allt of mikið um lús og nit, en er þó eitthvað að skána, og held ég að skólaskoðanirnar geri þar töluvert gagn- Keflavíkur. Húsakynnum fjölgar óðum í stærstu sjávarþorpun- um, og' eru sum þeirra mjög snotur og haganlega gerð. Áður var vanalega byggð ein hæð með porti og þá búið uppi og niðri, svo að húsmóðirin eða þernan urðu alltaf að vera á hlaupum upp og' niður stigana, en nú er, sem betur fer, að vakna áhugi fyrir því, að hafa húsin þannig, að íbúðin sé á einni hæð. Um þrifnað er sama að segja ag áður, að honum er ábótavant mjög, sérstaklega á vertíð í sjávar- þorpunum. Vantar heilbrigðissamþykktir, SAro að hægt sé að fylgja eftir kröfum um þrifnað. (Því ekki að setja þær?). 5. Fatnaður og matargerð. Mataræði fólks færist smátt og smátt í betra horf fyrir það, að neyzla garðávaxta og grænmetis eykst hröðum skrefum, eftir því sem innlendri garðrækt fleygir fram. Neyzla mjólkur og mjólkurmatar (skyrs og osta) eykst og mikillega í bæjum og þorpum, sumpart fyrir ! J
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.