Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Page 131

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Page 131
129 skeggjar eru ekki einir uni það vín, sem hér selst. í landlegum fá vermenn sér títt neðan í því. Mun sá siður tíðkast í öllum sjóþorp- um, og því miður mátti sjá menn í hópum ölvaða á almannafæri hér, meðan allt átti að vera þurrt. Kaffieyðsla er hér mikil. Vindlinga- reykingar mjög miklar. Rangár. Afengisnautn fer áreiðanleg'a minnkandi, þótt ekki sé það sem ákjósanlegast enn þá. En fuilvíst er, að heiinabruggið er að réna, þótt ekki sé það með öllu upprætt ennþá. Tóbaksnautn er mikil. Gömlu mennirnir taka í net'ið, en unga fólkið, bæði karlar og’ konur, reykir mikið af vindlingum. Kaffinautn víðast mikil og mjög’ víða einhver stærsti útgjaldaliður heimilisins. Grímsnes. Ég gat þess í skýrslu minni árið 1932, að nokkuð bæri hér á heimabrugguðu áfengi. Nú er það horfið úr sögunni eða af markaðinum að minnsta kosti. Það kemur fyrir nú eins og áður, að menn sjást kenndir á samkomum. En mér er ekki kunnugt um nokk- urn mann í mínu héraði, sem hefir beðið heilsufarslegt tjón al' vínnautn. Keflavíkur. Áfengisnautn er töluverð á öllum skemmtunum úti og inni, og þær dansskemmtanir, sem ég’ hefi séð síðustu árin, eru þær ruddalegustu. Það er mikill munur á þeim og dansskemmtunum þeim, sem tíðkuðust í æsku minni, og því minnist ég á þetta. Ég vil taka til dæmis, að engum hefði dottið í hug þá að fara inn í dans- salinn með hattinn á höfðinu og’ þá því síður að fara í yfirhöfninni og með vindil eða vindling í munninum þangað inn. Hver ,,dama“ hefði neitað slíkum „kavaler“. Þá sást aldrei „dama“ drukkin á dansleik, en nú kemur það oft fyrir. Nú heimtar allur f jöldinn vind- linga og vínföng á dansleikjum — annars eru þeir ekki sóttir. 8. Meðferð ungbarna. Ljósmæður geta þess í skýrslum sínum (sbr. töflu XII) hvernig 2444 börn af 2540, sem skýrslurnar ná til, voru nærð eftir fæðinguna. Eru hundraðstölur sem hér segir (tölur síðastliðins árs í svigum) Brjóst fengu . . 89,0% (85,1%) Brjóst og pela fengu . . 3,4— (5,2—) Pela fengu 7,6— (9,7—) í Reykjavík líta tölurnar þannig út: Brjóst fengu . . 95,5% (95,2%) Brjóst og pela fengu . . . . 0,9— (2,5—) Pela fengu 3,6— (2,3—) Læknar láta þessa getið: Skipaskaga. Meðferð ungbarna er yfirleitt góð, bæði hvað hirðingu og fæði snertir. f kauptúninu fá flest börn iýsi frá þvi að þau eru 2 mánaða. Borgarfj. Lítið um meltingarkvilla í ungbörnum. Flestallar mæður gefa brjóst. Borgarnes. Meðferð ungbarna er yfirleitt góð og barnadauði fátíður. Bíldudals. Meðferð ungbarna sæmileg. Þó hafa sumar konur ekki börn sín á brjósti. Þær kvarta um, að þær mjólki ekki eða að börnin þrífist eltki af mjólk þeirra. Nokkuð ber á beinkröm. 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.