Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Page 135
133
Keflavikur. Talsverður áhugi er vaknaður fyrir sundi og öðrum
íþróttum.
10. Alþýðufræðsla um heilbrigðismál.
Læknar iáta þessa getið:
Skipaskaga. I sambandi við skólaskoðun hefi ég ávallt brýnt fyrir
börnunum nauðsynlegan þrifnað og talað við þau um heilbrigðismál.
Flateyrar. Á vegum kvenfélagsins á Flateyri var haldinn fyrirlestnr
um skyrbjúg og ræktun, byggður á undangengnum rannsóknum í
héraðinu, en til framdráttar ræktun þar.
Blönduós. Alþýðufræðsla um heilbrigðismál hefir farið nokkur
fram, því að ég hefi flutt fáein erindi um þau efni, þar á rrieðal eitt
norður á Sauðárkróki á sæluvikunni þar. Fjallaði það um sálar-
lækningar og töfralækningar. Þá léku þeir Skarðsbræður lausum hala
nyrðra og voru jafnvel farnir að gera strandhögg i héraði mínu. Settu
þeir upp útibii á heimili einu hér í sýslu, og gaf ég húsráðanda, sem
er málsmetandi nraður i opinberri stöðu, aðvörun um það, að ég
nryndi ekki undir neinunr kringurnstæðunr láta það viðgangast þegj-
andi og hljóðalaust. Hefi ég ekki orðið þeirra var síðan hér vestan
Vatnsskarðs, enda hófust skömmu seinna rannsóknir út af franr-
ferði þeirra í Skagafirði. Sökuin þess hve héraðið er stórt. fátt urrr
allsherjarsamkonrur sýslubúa og blaðakostur enginn, hefi ég tekið
upp það ráð að gefa út sérstök heilbrigðistíðindi fyrir héraðið, senr
verða send ókeypis inn á hvert heimili. Gefst nranni þar kostur á að
fræða alnrenning unr heiibrigðisnrál og segja honunr jafnframt til
syndanna. Heilbrigðistíðindi þessi verða fjölrituð og konra út fyrir
iræstu áranrót. Ég fór franr á, að sýslunefnd styrkti útgáfuna nreð 50
iírónunr, sem hrökkva þó varla til, og' tók hún því ve! eins og öðru,
senr ég hefi þurft til hennar að sækja. Er það ætlun rrrtn að gefa
slíkan fjölritaðan pésa út áriega nreðan ég gegni hér héraðslæknþs-
störfunr.
Smrfdæla. AlþýðufræðjsJa unr heilbrigðisnrál fór franr í sambandi
við skólaeftirlitið eins og að undanförnu.
Húsavikur. Alþýðufræðsla unr heilbrigðisnrál fór franr eins og vana-
lega að afloknu skólaeftirliti.
Vestmannaeyja. Héraðslælvirir Irélt ókeyjtis námskeið fyrir sjónrenn
unr lífgunartilraunir sjódrukknaðra rrranna og jafnframt unr hjáljr í
viðlögum, nriðað við umlrúðir og lyf þau, senr vélbátar hafa. Var þetta
gert á veguirr slysavarnafélagsins „Eykyndils“, eins og undanfarið
ár. Fólki leiðbeint nreð viðtali og blaðagreinunr.
11. Skólaeftirlit.
Tafla IX.
Skýrslur mn skólaskoðanir hafa nú borizt úr öllurn læknishéruð-
utn nerrra Rvík og' ná til 8369 barna.
Sanrkvæmt heildarskýrslu (tafla IX), senr gerð hefir verið upp úr
skólaskoðunarskýrslum héraðslæknanna hafa 5667 börn eða 67,7%
allra barnanna notið kennslu i stérstökunr skólahúsum öðrunr en
heimavistarskólunr. 249 lrörn eða 3,0% hafa notið kennslu í heinra-