Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Síða 206

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Síða 206
204 svo að hann gæti varla talað né opnað munn, — verk i bólgunni. Bólginn væri hann og utan á hálsi — hefði nýlega veikzt skyndilega. Það kom upp í viðræðum okkar, að 2 unglingar í öðru húsi á sama bæ hefðu nýlega verið lasnir með hitasótt(?), kverkaskít, höfuðverk, bakverk og rig aftan í hálsi. Stakk ég upp á því, að þarna mundi kom- in mænusótt, en því tók sendimaður fjarri. — Með tilliti til þess, að maðurinn hefði líklega ígerð í hálsinum, rcði ég til þess, að ég kæmi, og fór þegar til hans. Allt reyndist nú stórlega orðum aukið og sumt bein lýgi um sjúkdóm mannsins, sérstaklega verkinn, málleysið og' getuleysið að opna munn, sem ekkert var til. Hafði hita 38—39 stig og allmikla hálsbólgu annarsvegar með roða og bjúgi fram um góm- fylluna. Eldrautt og likast skarlatssóttarhálsbólgu. Svo mikil og ill- úðleg var þesi hálsbólga samt, að mér þótti vissast að reka hníf í kok- eitil og góm aftast. IJt kom blóð og gul, tær vilsa. Hinum piltunum var batnað og manni þessum batnaði skjótt. Það frétti ég, að kverka- skítur væri á 2 bæjum öðrum þarna austur á Sléttunni. Fór svo heim samdægurs. Því get ég þessa svo nákvæmlega, að þessi maður hafði nú samt sem áður inænusótt og ekkert annað. Hinum piltunum sló niður, og er ég kom á þetta heimili 12 dögum síðar, var veikin þar og lengi síðan. Hinn 26. okt. var mér símað, að barn væri orðið lamað á Raufar- höfn, og lasleiki væri víða í þorpinu. Barn þetta, 7 ára stúlka, var eitt af 6 börnum foreldra sinna, er heima voru, og öll innan 10 ára að aldri. Fjölskyldan, sem er fátæk, hélt að mestu til í einu herbergi, þó að húsrými sé reyndar nóg. Aðeins eitt hinna systkinanna lasn- aðist lítilfjörlega af kverkaskít, dag eða svo, hin ekkert, svo að vart yrði, og ekki foreldrar. Varð þessi veiki útbreiðsluminnst innan heimilis þarna, svo að ég vissi til, þar sem hún á annað borð kom. En þarna var önnur skýrasta lömunin. Handleggur annar lamaðist alveg' framan olnboga. Þegar ég vissi um þessa lömun, brauzt ég austur i foraðsveðri miklu. Börn áttu að fara að mæta í skóla. Kom ég í 12 hús á Raufarhöfn, skoðaði börnin og' hélt síðan norður með bæjum. Á öllum þessum heimilum, nema einu, vestur í Blikalón, sem er nyrzt á Sléttunni að vestan, var sami faraldurinn, nokkuð mismunandi að einkennum á mönnum. Tíðust voru: 1. Hiti, venjulega lágur og stóð stutt, 1—4 daga oftast, og tiltölu- lega fáum sló niður þarna eystra, hjá því, sem síðar varð. 2. Hálsbólga meiri eða minni. Hana fengu flestir, einhvern vott. 3. Ótiðari einkenni — hver maður fékk þó eitt eða fleiri, margir flest eða öll: Höfuðverkur, bakþraut, rígur aftan í hálsi upp í hnakka og ofan í bak (mjög algengt). Ógleði, uppsala, niður- gangur, nasakvef, bronchitis (fágæt samt framan af), hlustar- verkur, igerð í hlust, bólgnir eitlar aftan og sérstaklega neðan við eyru. Þá bættist við hjá einstöku paresis neðri útlima og loks lamanir. Tvær höfuðmyndir toguðust á, en voru oftast sam- an á heimili: 1. Hiti, höfuðverkur, hálsrígur, bakþraut, ógleði og önnur einkenni frá meltingarfærum. Þessi litgáfa líktist miklu meir mænusóttinni 1924. Hún var bráðari, skammærri, en hættu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.