Rökkur - 01.03.1931, Síða 52

Rökkur - 01.03.1931, Síða 52
50 R 0 K IÍ U R seli. Þau bvgðu alt upp — eins og þá var bygt, að mestu úr torfi —, en nú var alt svo breytt frá þvi, sem áður var, nú var um ekkert að ræða annað en halda við i lengstu lög. Björn hafði bitið það i sig að þrauka fram í rauðan dauðann. Túnið var enn ógirt, en það var helm- ingi stærra nú en þegar hann kom þar. Og náttúrlega var alt í órækt, þegar Björn kom. Nú var túnið sæmilega grasgefið og fóðraði tvær kýr og vetrung. Annar beyskapur var reyting- ur á bökkum og í mýrum. En þetta þótti nú ekki illa að verið af einyrkja á þeim árum, ein- yrkja, sem átti fyrir þremur börnum að sjá, og þegar vart var um önnur verkfæri að ræða við jarðræklarstörf en pál og reku og bvergi sást svo mikið sem tvíhjóluð kerra i nokkurri sveit. Það miðaði þá svo rauna- lega hægt áfram, þrátt fyrir alt erfiðið, — en þó var það i átt- ina áfram. En á þeim árum gerði Björn sér miklar vonir. Lífssaga lians varð þó rauna- ■ aga, saga um strit og stríð og látlaust erfiði og lasleika. Börn- in voru efnileg, en Björn naut j)eirra ekki. Þau fóru ve~tur um ltaf. Björn sjálfur brást ekki. Hann hélt trygð við Litlu Tungu, sem liann hafði jxt bygt upp af nýju. Hann hafði alt af gert það, sem liann gat, þótt hann befði ekki upp skorið i hlutfalli við alt stritið. Þegar til orða kom, að hann og Kristrún færu vestur með börnunum, Jiafði liann sagt: „Við erum tekin að eldast. Við unum víst hvergi nema liérna.“ En undir niðri var það þó annað og meira sem í liug- anum bjó. Hann vildi ekki bregðast, hann vildi vera trygg- ur æskuhugsjónum sínum, og síðar datt honum aldrei í hug annað en að þrauka i vonleys- inu og heilsuleysinu og stritinu fram í rauðan dauðann. Litla Tunga skyldi ekki fara í eyði aftur meðan liann stæði uppi. En þessar hugsanir lét Björn ekki uppi við nokkurn mann. Fyrst í stað liafði liann gert sér vonir um, að synirnir kæmi lteim aftur og kæmu því í verk, sem lionum auðnaðist ekki, jirátt fyrir alt erfiðið. En þeir komu eklvi. Sigurður var dáinn fyrir nokkrum árum, en Þor- steinn mintist aldrei á að koma Jieim. Dóttirin var gift vestra. Svnirnir höfðu ltáðir kvænst um það bil og þeir fóru vestur, stúlkum úr sveitinni. Börnin þeirra voru að vaxa upp. Alt hafði gengið eins og í sögu vestra, eftir bréfunum að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.