Rökkur - 01.03.1931, Page 52

Rökkur - 01.03.1931, Page 52
50 R 0 K IÍ U R seli. Þau bvgðu alt upp — eins og þá var bygt, að mestu úr torfi —, en nú var alt svo breytt frá þvi, sem áður var, nú var um ekkert að ræða annað en halda við i lengstu lög. Björn hafði bitið það i sig að þrauka fram í rauðan dauðann. Túnið var enn ógirt, en það var helm- ingi stærra nú en þegar hann kom þar. Og náttúrlega var alt í órækt, þegar Björn kom. Nú var túnið sæmilega grasgefið og fóðraði tvær kýr og vetrung. Annar beyskapur var reyting- ur á bökkum og í mýrum. En þetta þótti nú ekki illa að verið af einyrkja á þeim árum, ein- yrkja, sem átti fyrir þremur börnum að sjá, og þegar vart var um önnur verkfæri að ræða við jarðræklarstörf en pál og reku og bvergi sást svo mikið sem tvíhjóluð kerra i nokkurri sveit. Það miðaði þá svo rauna- lega hægt áfram, þrátt fyrir alt erfiðið, — en þó var það i átt- ina áfram. En á þeim árum gerði Björn sér miklar vonir. Lífssaga lians varð þó rauna- ■ aga, saga um strit og stríð og látlaust erfiði og lasleika. Börn- in voru efnileg, en Björn naut j)eirra ekki. Þau fóru ve~tur um ltaf. Björn sjálfur brást ekki. Hann hélt trygð við Litlu Tungu, sem liann hafði jxt bygt upp af nýju. Hann hafði alt af gert það, sem liann gat, þótt hann befði ekki upp skorið i hlutfalli við alt stritið. Þegar til orða kom, að hann og Kristrún færu vestur með börnunum, Jiafði liann sagt: „Við erum tekin að eldast. Við unum víst hvergi nema liérna.“ En undir niðri var það þó annað og meira sem í liug- anum bjó. Hann vildi ekki bregðast, hann vildi vera trygg- ur æskuhugsjónum sínum, og síðar datt honum aldrei í hug annað en að þrauka i vonleys- inu og heilsuleysinu og stritinu fram í rauðan dauðann. Litla Tunga skyldi ekki fara í eyði aftur meðan liann stæði uppi. En þessar hugsanir lét Björn ekki uppi við nokkurn mann. Fyrst í stað liafði liann gert sér vonir um, að synirnir kæmi lteim aftur og kæmu því í verk, sem lionum auðnaðist ekki, jirátt fyrir alt erfiðið. En þeir komu eklvi. Sigurður var dáinn fyrir nokkrum árum, en Þor- steinn mintist aldrei á að koma Jieim. Dóttirin var gift vestra. Svnirnir höfðu ltáðir kvænst um það bil og þeir fóru vestur, stúlkum úr sveitinni. Börnin þeirra voru að vaxa upp. Alt hafði gengið eins og í sögu vestra, eftir bréfunum að

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.