Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Blaðsíða 14

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Blaðsíða 14
VIð BJUggUM þAð TIl SJálF 13 guðrún Skúladóttir (viðtöl tekin 2006), Katla þórðardóttir (viðtal tekið 2009), Anna Jóna lárusdóttir (viðtal tekið 2022) og Berglind Stefánsdóttir (viðtal tekið 2022). c. Viðtöl við færeyskan sjómann, Daníel Jensen (tekin 2005 og 2006), sem bjó í Danmörku, talaði DTS og fluttist til Íslands árið 1956, um döff samfélagið sem mætti honum hér. d. Viðtöl við þrjá heyrandi afkomendur fólks sem talaði fingramál, þau Halldóru Jónsdóttur (tekin á árunum 2009, 2010 og 2012), sem tal- aði bæði fingramál og ÍTM, guðmund ólafsson (frá 2022) og Unni Sigursveinsdóttur (frá 2022). greining á viðtölunum beindist að innihaldi þess sem var sagt en einnig að því hvernig sagt var frá og hvað fólk valdi að tala um. Auk viðtala voru samhliða notuð opinber gögn, söguleg gögn, tímaritsviðtöl og greinar til þess að skilja betur félagslegt samhengi sem fólkið og tungumálið voru í. Að greiningu lokinni voru valdar lykilpersónur og þær fengnar til þess að lesa yfir greiningu og tilgátur. Almennt var fólk sammála greiningunni og gat bætt við upplýsingum sem studdu þær sem fram voru komnar. Tekið var tillit til athugasemda sem komu fram. Upp úr rituðum heimildum frá þjóðskjalasöfnum Íslands og Danmerkur, úr tíðindum um stjórnarmálefni Íslands, kirkjubókum, Íslendingabók, íbúa- skrám og manntölum, blöðum og tímaritum var unninn æviferill heyrnar- lausra nemenda, eftir að þeir urðu skólaskyldir í Danmörku árið 181740 og eftir að kennsla hófst á Íslandi árið 186741 á meðan prestar sáu um hana. Dregnar voru ályktanir um ferli, sem gætu hafa leitt til þróunar íslensks táknmáls og döff menningar, af sögu fólksins, umfjöllun um kennsluaðferðir og nemendur í skólum fyrir heyrnarlaus börn í Alþingistíðindum, greinum og öðrum rituðum heimildum. Sjónum var fyrst og fremst beint að því hvenær samfélag skapaðist þar sem mál og menning gat þróast og nýjar kynslóðir gátu lært málið af þeim eldri. Döff samfélag á Íslandi er lítið eða um 300 manns. Tengsl á milli fólks í samfélaginu eru náin og er þeim oft líkt við fjölskyldutengsl. Útilokað er annað en að þekkja helstu persónur sem koma við sögu á 20. öldinni. Upp- 40 C. goos, Det Kongelige Døvstumme-Institut i København 17. april 1807 - 17. april 1907, København: H. Meyers Bogtrykkeri, 1907, bls. 52. 41 Tilskipun handa Íslandi, um kennslu heyrnar- og málleysingja, og fl. (á Íslenzku og Dönsku).“ bls 463.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.