Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Síða 21

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Síða 21
VAlgERðUR STEFáNSDóTTIR 20 máli, að þeir nemi aðalatriði kristinnar trúar og geti gert grein fyrir trú sinni, að þeir geti lesið og haft gagn af einföldum bókum, unnið fyrir sér og verði ekki öðrum til þyngsla. þá lærðu nemendur einfaldan reikning, tímatal og dýrafræði. Engin áhersla var lögð á raddmál hvorki að tala það né lesa af vörum. Í greininni kemur jafnframt fram að ráðinn hafi verið heyrnarlaus aðstoðarkennari árið 1871, Kristján Jónsson sem hafði verið við nám í Kaup- mannahöfn.72 Sú ráðning bendir til þess að Páll hafi haft skilning á því að sá, sem líka var heyrnarlaus, ætti betra með að kenna heyrnarlausum nem- endum. Hann sagðist hafa þurft að kenna Kristjáni dálítið í íslensku bókmáli og útleggja fyrir honum á dönsku verkefnið,73 sem bendir reyndar ekki til þess að hann hafi sjálfur verið fær í dönsku táknmáli eða „bendingum“ þótt hann hafi skilið mikilvægi þess fyrir nemendur sína. Með ráðningu Krist- jáns, sem vinnumanns og aðstoðarkennara, var komin á tenging við danskt táknmál, sem hann gat notað með heyrnarlausum nemendum í kennslu og vinnu á bænum. Kristján vann hjá Páli í sex ár en drukknaði 25 ára gamall í Skaftá í desember 1877.74 Samtals komu 20 heyrnarlausir nemendur til Páls í þau 23 ár sem hann hélt úti kennslu en hann drukknaði á afmælisdaginn sinn árið 1890 í grímsá.75 Nemendur hans voru á aldrinum frá 10-25 ára þegar þeir komu í kennslu og því allir komnir af máltökualdri. Heimili Páls var jafnan fjöl- mennt, frá 11 til 28 manns og mest fimm heyrnarlausir nemendur. því má segja að nemendur hafi búið við heyrandi formgerðir í málumhverfi sínu. Kennslan miðaðist við að undirbúa nemendur undir að vinna sveitavinnu og fóru flestir nemendur heim í sína sveit eftir skólavist og fermingu, eins og lögin sögðu til um. Páll útvegaði nokkrum vist og tveir nemendur gerðust vinnuhjú hjá honum. átta af nemendum hans unnu fyrir sér sem vinnu- hjú eftir nám, oftast í heimasveit. þrír voru ómagar eða niðursetningar og þrír til viðbótar voru sagðir „bjánar“ og óhæfir til náms. Ein stúlkan, Anna Sigríður Magnúsdóttir, fór til Ameríku, einn finnst ekki í manntölum eftir veruna hjá Páli, einn lést meðan á dvölinni stóð og einn var stuttan tíma hjá 72 Páll Pálsson, „Heyrnar- og málleysingjaskólinn á Prestbakka“, Víkverji 2: 6 og 7/1874, bls. 133–136 og 137–140, hér bls. 134 og 140 sótt 20. september 2022 af https://timarit.is/page/2059411?iabr=on#page/n3/mode/2up. 73 Sama rit, bls. 140. 74 þÍ. Kirkjubæjarklaustur á Síðu - prestakall 0-156 BA/3-1-1, 1864-1892, bls. 1–95, hér bls. 88 sótt 20. ágúst 2022 af þjóðskjalasafn Íslands - Skjalaskrár. 75 þá voru þeófílus og Steinunn enn hjú og nemendurnir voru guðbjörg Jóhannesar- dóttir 12 ára og Pétur Bjarnason 14 ára.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.