Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Blaðsíða 22

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Blaðsíða 22
VIð BJUggUM þAð TIl SJálF 21 Páli og varð síðar grasalæknir. Tveir öfluðu sér frekari menntunar og urðu skósmiðir, þórarinn Brandsson í Reykjavík og Pétur Bjarnason á Akureyri. Ekki er hægt að sjá að hópurinn, sem lærði hjá Páli og Kristjáni Jónssyni, hafi myndað málsamfélag saman eftir námið þar sem íslenskt táknmál þró- aðist áfram en hér á eftir verða þeir taldir sem hugsanlega gætu hafa tengst málsamfélaginu sem myndaðist síðar. Séra ólafur Helgason var fenginn til þess að taka að sér kennslu heyrnar- lausra að Páli látnum og var sendur til Kaupmannahafnar til náms. á þeim tíma var í Danmörku lögð megináhersla á talaðferðina í kennslu. Stofnaðir höfðu verið nýir skólar, þar sem talaðferðin var eingöngu notuð og ekki táknmál. Séra ólafur dvaldi þar í nokkra mánuði og eftir heimkomuna þann 1. október árið 1892 hóf hann að kenna heyrnarlausum nemendum. Í skól- anum voru 9–12 börn og námstíminn var sex ár.76 Meginmarkmið kennsl- unnar var að kenna nemendunum íslensku og kristinfræði svo hægt væri að ferma þau.77 Engin áhersla virðist hafa verið lögð á táknmál eins og hjá Páli. Miðað við lýsingar ólafs á kennsluaðferðum virðast þeir nemendur sem kennslu gátu notið, eins og hafði verið hjá Páli, vera þeir sem nokkra mál- töku höfðu fengið á íslensku áður en þeir misstu heyrn frekar en þeir væru fæddir heyrnarlausir. Séra gísli Skúlason tók við skólanum á Stóra Hrauni haustið 1906 og stjórnaði honum í tvö ár. áherslur hans í kennslunni voru þær sömu og ólafs. Báðir notuðu, með nemendum sínum, danskt fingras- tafróf til þess að stafa íslensku.78 guðbjörg Jóhannesardóttir, sem áður hafði verið nemandi séra Páls, gerðist hjú á Stóra Hrauni á þeim tíma sem þar var kennsla heyrnarlausra79 og gæti hafa flutt áfram áhrif frá því máli sem notað var á heimili Páls. Heyrnarlaust fólk bjó dreift um landið á þessum tíma þar sem prestar höfðu komið því fyrir. Í manntali 1860 eru 54 einstaklingar taldir dauf- dumbir, 55 í manntali 1870 og 67 árið 1890. Í Landshagsskýrslum fyrir Ísland árið 1906 kemur fram að heyrnar- og málleysingjar væru 66. þeir væru byrði 76 ólafur þ. Kristjánsson, „Málleysingjakennsla hér á landi“, Menntamál 18: 1/1945, ritstjóri ólafur þ. Kristjánsson, bls. 1–28, hér bls. 7–17, sótt 8. september 2022 af Menntamál - 1. Tölublað (01.01.1945) - Tímarit.is (timarit.is). 77 þÍ, Biskupsskjalasafn, Bsp C V,73 A, Bréf til biskups úr árnessprófastsdæmi, 1898- 1904. 78 gísli Skúlason, „Um daufdumbraskóla og daufdumbrakenslu“, Nýtt kirkjublað 15/1907, ritstjóri Jón Bjarnason, bls. 169–174, hér bls. 171, sótt 8. september 2022 af Nýtt kirkjublað - 15. Tölublað (20.08.1907) - Tímarit.is (timarit.is). 79 þÍ manntöl, 1901 Stóra Hraun, Þjóðskjalasafn Íslands, sótt 22. október 2022 af Manntalsvefur þjóðskjalasafns Íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.