Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Síða 24

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Síða 24
VIð BJUggUM þAð TIl SJálF 23 ættingjum eða í heimahúsum en síðar saman á heimavist og komu þeir yngri inn í skólann en áður eða allt frá átta ára aldri. Skilyrði, sem James Shephard Kegl85 telur nauðsynleg til þess að mál byrji að þróast, voru betur uppfyllt í nýja skólanum með því að börnin sem komu inn í skólann voru yngri og fleiri. Önnur mikilvæg breyting varð eftir að skólinn varð ríkisskóli. Hún var sú að nemendur voru ekki sendir heim í heimasveit eftir að skóla lauk og komið þar fyrir af presti. þéttbýliskjarnar voru farnir að stækka og til varð markaður fyrir iðnaðar- menn. Drengirnir í skólanum lærðu margir einhverja iðn eins og skósmíði, bakaraiðn, söðlasmíði, klæðskeraiðn, húsgagnabólstrun, ljósmyndun og tré- smíði. Margir settust að eftir skóla í ört vaxandi Reykjavík en einnig á Akur- eyri. þar mynduðust lítil málsamfélög eða döff rými. Sjö fyrrum nemendur prestanna höfðu einnig sest að í Reykjavík og Hafnarfirði og hafa líklega tengst hópnum.86 Jón Kristinn Sigfússon var í skólanum á Stóra Hrauni og flutti með hon- um til Reykjavíkur. Jóna guðrún Skúladóttir barnabarn hans sagði um afa sinn að hann hafi verið góður í íslensku, stafað allt og ekki talað táknmál. Öll systkini hans og móðir hefðu kunnað fingrastöfun. Hann hefði líka getað skrifað íslensku. Fjölskylda Jóns bjó í Reykjavík og eftir að hann lauk námi fór hann að nema bakaraiðn í Alþýðubrauðgerðinni. Að sögn Jónu lærði kennari hans fingrastöfun og kenndi hann honum í fjögur ár í gegnum ritaða og fingrastafaða íslensku. Eftir að Jón lauk sveinsprófi fékk hann vinnu í Alþýðubrauðgerðinni og varð fyrsti bakarinn í hópi heyrnarlausra. Tryggvi Jónsson var, að sögn Jónu, annar af þessari kynslóð til þess að læra iðn og varð hann bólstrari. Samkvæmt henni var Tryggvi heyrnarskertur og mjög góður í að skrifa íslensku. Jón hélt áfram að hitta gömlu félaga sína frá Stóra Hrauni í skólanum eftir að hann hóf bakaranám og kynntist Sigríði Kolbeinsdóttur. Jóna sagði hana hafa misst heyrn fjögurra ára gamla og taldi að í fjölskyldu Sigríðar hefði einungis ein systir kunnað fingramál. ólafur guðmundsson byrjaði í skóla á Stóra Hrauni og flutti með honum til Reykjavíkur árið 1908, þá 10 ára gamall. Eftir útskrift fór hann til foreldra sinna í Ölfusi en fjölskyldan 85 lindsey Williams, Nicaraguan Sign language – language Stories: Episode 11. 86 þórarinn Brandsson skósmiður, sem áður var á Prestbakka hjá Páli og fyrrum nem- endur á Stóra Hrauni, ólafur Björnsson skósmiður, Jóhannes Benjamínsson skó- smíðanemi, Sigurður árnason (f. 1885) sem bjó hjá foreldrum sínum og 1920 var guðni árnason verkamaður hjá Rafveitu Reykjavíkur. Auk þeirra var í Hafnarfirði guðmundur Ísleifsson sjómaður. Jón Kristinn Sigfússon hafði verið nemandi á Stóra Hrauni en fluttist til fjölskyldu sinnar í Reykjavík þegar kennslu þar var hætt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.