Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Page 70

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Page 70
TáKnMáL OG RaDDMáL 69 andi táknmál.72 Þetta má til dæmis sjá í táknunum smjör (https://is.signwiki. org/index.php/Smjör), rauður (https://is.signwiki.org/index.php/Rauður) og hugmynd (https://is.signwiki.org/index.php/Hugmynd). Í fyrsta tákninu er vísað til þess hvernig smjöri er smurt á brauð, í næsta tákni er vísifingri rennt eftir efsta hluta hökunnar og þar með beint fyrir neðan rauðar varir og í því síðasta er flötum lófa slegið tvisvar sinnum hægra megin á ennið (en vinstra megin ef táknarinn er örvhendur) og þar með vísað til hugsunar. Sennilega eru fá tákn í ÍTM svo endurspeglandi að allir ættu að átta sig á merkingu þeirra strax við fyrstu sýn en þetta hefur þó ekki verið rannsakað. Endurspeglun í táknmálum vekur óneitanlega spurningar um þá almennt viðurkenndu kenningu að samband forms og merkingar orða sé tilviljana- kennt í tungumálum en hún er yfirleitt eignuð svissneska málfræðingnum Ferdinand de Saussure (1857–1913).73 Þessi kenning á betur við um radd- mál enda er mjög auðvelt að benda á orð í raddmálum sem falla undir þessa kenningu. Það er til dæmis ekkert við íslenska orðið hundur sem segir okkur hvers konar fyrirbæri þetta er. Samt sem áður eru dæmi um endurspeglun í raddmálum, einkum svonefndir hljóðgervingar en það eru meðal annars orð sem líkja eftir hljóðum úr náttúrunni, sbr. voffi eða brabra. auk þess mætti nefna sagnir eins og ískra, blístra og hvískra sem minna óneitanlega á hljóðin sem þær lýsa.74 Það er líka vel þekkt að hljóð geta gefið til kynna tiltekna eiginleika orðsins en þetta fyrirbæri nefnist hljóðtáknun (e. sound symbolism). Til dæmis hafa rannsóknir á tilbúnum orðum sýnt að málnotendur tengja fjarlæg og uppmælt sérhljóð eins og /a/ við stóra hluti en nálæg og fram- mmælt sérhljóð eins og /i/ eða /í/ við litla hluti.75 Hljóðtáknun getur líka skipt miklu máli í ljóðum og mörg skáld eru mjög meðvituð um það hvernig hljómrænir eiginleikar ljóðs geta ýtt undir þá til- 72 Elena Pizzuto og Virginia Volterra, „Iconicity and Transparency in Sign Languages. a cross-linguistic Cross-cultural view“, The Signs of Language Revisited. An Anthology to Honor Ursula Bellugi and Edward Klima, ritstjórar Karen Emmorey og Harlan Lane, Hillsdale, nJ: Erlbaum, 2000, bls. 261–286. 73 Ferdinand de Saussure, Course in General Linguistics, ritstjórar Perry Meisel og Haun Saussy, þýðandi Wade Baskin, new York: Columbia University Press, 2011, bls. 67–70. 74 Kristján árnason, Stíll og bragur, Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2013, bls. 401. 75 Kazuko Shinohara og Shigeto Kawahara, „a Cross-linguistic Study of Sound Sym- bolism. The Images of Size“, Annual Meeting of the Berkeley Linguistics Society 36: 1/2010, bls. 396–410. óformlegar kannanir sem ég hef gert benda til þess að þetta eigi líka við um íslensku.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.