Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Side 135

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Side 135
ALDA BJöRK VALDImARSDóTTIR 134 hann sagði: „mér þætti vænt um að kona hans segði eitthvað“.15 Á þann hátt réðist hann að mati Grover að syrgjandi móðurinni.16 Leikkonan Jane Fonda kom með óvenjulegri nálgun á vandamálið í út- varpsþætti Politico’s Women Rule frá 2018 en hún sagði að við yrðum að sýna Trump samlíðan. Trump hegði sér á þennan hátt vegna þess að hann sé „særður“ og „hafi orðið fyrir áfalli“ sem eigi sér rætur í uppeldi hans. Það sé hægt að hata það sem hann gerir en við „verðum að elska hann“. Slík sam- líðan verði einnig að ná til þeirra sem kusu hann. Það hafi verið auðvelt að sannfæra kjósendur forsetans um gildi orða hans vegna þess að þeir „trúi á yfirráð hvíta kynstofnsins“ (e. white supremacist).17 Fonda leggur til að ekki sé hjólað í manninn eða kjósendur hans heldur reynt að sýna þeim samúð og samlíðan, í þeim tilgangi að sameina og öðlast skilning. Aðeins þannig sé hægt að ná einhverjum árangri og þoka málefnum áfram. Fonda telur að slík vitsmunaleg samlíðan gæti gagnast í pólitískri umræðu til þess að auka skiln- ing á því hvers vegna fólk kýs það sem það kýs og setja sig í spor pólitískra andstæðinga. ekki sé heldur um að ræða að upplifa eða spegla sársaukann sem önnur manneskja finni fyrir heldur að skilja að manneskjan þjáist.18 Hér má sjá hvernig ólíkt fólk stekkur á samlíðunarhugtakið eins og það sé nokkurs konar töfraaðferð þegar kemur að því að uppræta það vonda í heiminum, heildarlausn á þeim vandamálum sem við stöndum frammi fyrir, hvort sem þau eru af persónulegum toga eða pólítískum. Hafa ber í huga að vitsmunaleg samlíðan, getan að skilja hvað er að gerast í höfðinu á fólki, hvað 15 Lea Grover, „Donald Trump‘s Bigges Flaw Revealed. A Complete Lack of emp- athy“, Scary Mommy, 8. júlí 2016, sótt 22. júlí 2022 af https://www.scarymommy. com/trump-attacks-parents-of-fallen-soldier/. 16 Grover kýs að horfa í gagnrýni sinni fram hjá inntakinu í svari Trumps sem gefur þar til kynna að Ghalaza sé kúguð eiginkona múslima. Andfemínistanum Trump er eins og svo mörgum skoðanasystkinum hans annt um réttindi kvenna þegar umræðan snýst um íslam. 17 michael Burke, „Jane Fonda on Trump. „You have to have empathy for him““, The Hill, 26. september, 2018, sótt 23. júlí 2022 af https://thehill.com/blogs/in-the-know/ in-the-know/408581-jane-fonda-on-trump-you-have-to-have-empathy-for-him/. 18 Simon Baron Cohen hefur meðal annars rannsakað heilastarfsemi þeirra sem eru á einhverfurófinu en þeir hafa litla samlíðunargetu. einhverfir einstaklingar búa yfir lítilli hugrænni samlíðan og eiga erfitt með að skilja hvatir eða ásetning annarra per- sóna, lesa andlitstjáningu eða ímynda sér hvað aðrir eru að hugsa og finna, eða skilja kaldhæðni. Þetta merkir þó ekki að þeim sé sama um aðra eða hafi ekki getu til að finna til með öðrum. Cohen leggur einnig áherslu á að slíkir einstakingar hafi ekki aukna tilhneigingu til þess að kúga eða beita aðra ofbeldi og þeir geri skýran greinar- mun á réttu og röngu, fölsku og sönnu. Þeir sjái ekki veruleikann í gráum litum. Sjá Simon Baron Cohen, The Science of Evil. On Empathy and the Origins of Cruelty, bls. 100–116.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.