Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Blaðsíða 156

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Blaðsíða 156
„ÉG HeYRI ÞAð Sem ÞÚ SeGIR“ 155 málverkið er frægt fyrir blygðunarlaust og sjálfsöruggt augnarráð þar sem konan skammast sín ekki fyrir afhjúpandi stellingu sína heldur starir ákveðin beint á áhorfandann. Tomlinson segir í grein sinni „Burn it, Hide it, Flaunt it“ að maju-verkin hafi verið leið til þess að spyrna gegn ritskoðun tímabilsins á Spáni þegar kom að kvenlegri nekt og ögra kynferðislegum ta- búum.78 einnig hefur verið bent á að Klædda Maja sé mynd af nakinni konu í fötum því að samsetning málverksins og litanotkun eigi margt sameiginlegt með nektarmyndum tímabilsins.79 Konan í málverkinu hallar sér aftur á rúmið, höfuðið hvílir á koddanum og hendurnar hvíla fyrir aftan höfuðið. Ytri klæði hennar hafa verið fjarlægð til þess að útlínur líkama hennar sjáist betur. Barmur hennar sést greini- lega þar sem mittið er dregið fram með belti eða klút. Tomlinson segir að þær konur sem kallaðar voru „mæjur“ hafi haft á sér þann orðstír að vera berorðar. Þær voru til dæmis taldar nota smekklaus orð, eða orð sem bjuggu yfir tvíræðni. Í prentmyndasafni sínu Los Caprichos eða Duttlungarnir hafi Goya gefið til kynna atvinnu slíkra kvenna með flegnum fötum, með sjálfs- öruggu glápi þeirra og með félagsskapnum sem þær voru í. Karlar höfðu aðgang að þeim undir vökulu auga pútnamóðurinnar80 en þessar konur eru ekki undirgefnar eða veikar heldur sterkar konur með ákveðnar skoðanir sem eru stoltar af líkama sínum og vilja láta horfa á sig.81 ef maður lítur nú aftur á ljósmyndina af Sunnu elviru og án þess að litast af hugmyndinni um klæddu maju er augljóst að það er búið að hafa hana til fyrir myndatökuna. Hún hefur verið böðuð og mögulega förðuð, henni hefur verið hjálpað við að setjast upp í sjúkrarúminu og koddi settur undir fætur hennar. en langflestir sem brugðust við færslunni sjá ekkert af þessu því að innleggið á Facebook fékk 104 viðbrögð, 9 ummæli og eina deilingu.82 Athyglisvert er, að viðbrögðin einskorðast við læk, hlátur og vá. ekki má sjá neinn tárakarl, enginn er reiður og enginn sendir ást. margir þeirra sem brugðust við myndinni eru í ofanálag einstaklingar sem löngum yrðu skilgreindir sem „góða fólkið“ í samfélagsumræðunni, sem 78 Janis A. Tomlinson, „Burn it, Hide it, Flaunt it. Goya‘s Majas and the Censorial mind“, Art Journal 50: 4/1991, bls. 59–64, hér bls. 59. 79 Sjá til dæmis Delphi Complete Paintings of Francisco de Goya. Delphi Masters of Art Series, 23, Hastings: Delphi Classics, 2016, bls. 203–204. 80 Janis A. Tomlinson, „Images of Women in Goya‘s Prints and Drawings“, bls. 56–57. 81 „The Clothed maja“, Francisco De Goya, sótt 31. júlí 2022 af https://www.francis- co-de-goya.com/clothed-maja/. 82 Tveir einstaklingar hafa síðan færslan birtist fjarlægt lækin sín og eru þau nú 102 í ágústmánuði 2022.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.