Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Page 183

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Page 183
SIGuRðuR KRISTInSSOn 182 áhrif eru ekki einungis undir því komin að sem flestir fái notið háskóla- menntunar heldur einnig að háskólanám hafi í raun jákvæð áhrif á lýðræðis- hæfni stúdenta í stað þess til dæmis að ýta undir ofmetnað og fyrirlitningu langskólagenginnar elítu á próflausum meðborgurum sínum,63 eða ala af sér þröngmenntaða sérfræðinga sem eru illa færir um að taka þátt í gagnrýninni umræðu um þjóðfélagsmál.64 Margir hafa fært rök fyrir því að vissar tegundir háskólanáms og áherslur í námskrá séu sérlega áhrifaríkar í þessu efni og þá er gjarnan vísað til hug- og félagsvísinda og þess sem kallað er á ensku „libe- ral arts education“.65 Bandarískar rannsóknir hafa sýnt fram á lýðræðisleg áhrif námskrár sem býður upp á fróðleik um pólitískar stofnanir og sögu lýðræðis í opnu kennslurými sem endurspeglar kraft og óreiðu þátttökulýð- ræðis. nám af þessu tagi bætti pólitíska þekkingu nemenda og jók líkur á að þeir nýttu kosningarétt sinn ásamt því að styrkja pólitíska gerendavitund þeirra.66 Finnskar rannsóknir hafa sýnt fram á að hærra menntunarstig helst í hendur við aukna þátttöku í kosningum, án þess þó að ljóst sé hvað það er í menntuninni sjálfri sem skýrir þessa fylgni.67 Tengsl háskólamenntunar og lýðræðis blasa við þegar þess er gætt að lýðræðið krefst borgara sem geta myndað sér skoðun á grundvelli röksemda og upplýsinga, geta rökrætt við aðra, sýnt skoðunum annarra umburðarlyndi og tekið þátt í starfi sem miðar að sameiginlegum hagsmunum. Lýðræði dafnar betur eftir því sem fólk hefur meiri áhuga á að bæta samfélag sitt og Higher Education and its Implications for Graduates’ Participation in Civil So- ciety“, Higher Education 81/2021, bls. 521–535. 63 Sjá Michael J. Sandel, The Tyranny of Merit. Can We Find the Common Good? new York: Picador, 2021, 95–104. 64 Sjá til dæmis „„Það þýðir ekki að sitja og bíða eftir að hlutirnir gerist af sjálfu sér“ Viðtal við Árna Daníel Júlíusson og Sigrúnu Pálsdóttur um akademíu og efnahags- kreppu“, Sagnir 29: 1/2009, bls. 8–11. 65 Christopher Bertram, „Defending the Humanities in a Liberal Society“; Richard T. De George, „Ethics, Academic Freedom and Academic Tenure“, Journal of Academic Ethics 1/2003, bls. 11–25; Martha C. nussbaum, Not for Profit; Michael S. Roth, Beyond the University. Why Liberal Education Matters, new Haven: Yale university Press, 2014; Mitja Sardoc, „Democratic Education at 30“; Harold T. Shapiro, A Larger Sense of Purpose, Princeton og Oxford: Princeton university Press, 2005; Mark C. Taylor, Crisis on Campus. A Bold Plan for Reforming our Colleges and Universi- ties, new York: Alfred Knopf, 2010; Fareed Zakaria, In Defense of a Liberal Education, new York: norton & Co, 2016. 66 Ronald J. Daniels, What Universities Owe Democracy, bls. 90–91. 67 Saara Inkinen og Juhani Saari, „The Educational Correlates of Voting. A Cross‐Sec- tional Study of Finnish undergraduates’ Turnout in the 2014 European Parliament Election“, Scandinavian Political Studies 42: 1/2019, bls. 1–24.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.