Úrval - 01.06.1948, Qupperneq 93

Úrval - 01.06.1948, Qupperneq 93
SJÁLFSÆVISAGA MANNSINS 91 færa en mæðurnar, sem voru oftast önnum kafnar við barna- gæzlu. Og þannig hefur þetta verið fram á þennan dag. Nú- tímakonan ruglar oft saman meitli og skrúf járni. Hvað snertir smíði verkfær- anna, þá tel ég að ekki sé mikill munur á notkuninni og smíð- inni. Að taka dauða grein upp og handleika hana var að sumu leyti sama og að smíða verk- færi, en þetta á þó enn betur við, þegar greinin er brotin af tré. Auk þess hafði ég alltaf úr fleiri verkfærum að moða, en ég hafði not fyrir. Helztu verkfærin voru trjá- greinarnar gamalkunnu, en auk þess rakst ég fljótt á bein, þeg- ar ég fór að reika um jörðina. Ég hrakti ránfuglana frá hræ- um stórgripa og gat þá valið úr heilu beinasafni — lærleggir voru einkar hentugar kylfur, herðablöðin góðar sköfur osfrv. Það var aðeins vanþekking mín og ónóg reynsla, sem hefti þró- un mína. Ég gat ekki notað sköfuna, meðan ég hafði ekki hugmynd um, hvað ég ætti að skafa. Eftir nokkurn tíma, (nokkrar ármiljónir eða svo) fór ég að nota steina. Stundum notaði ég þá fyrir kastvopn, en stundum sem hamar, einkum til að brjóta hnetur. Um þetta leyti hef ég líka veijið farinn að læra að grafa upp bragðgóðar jurtaræt- ur. Sumir steinar voru vel lag- aðir til þess. Þegar ég var að grafa eða berja, kom það fyrir, að stein- arnir hrukku í tvennt og mynd- uðu egghvöss brot. Mér varð fljótlega ljóst, að þessi steina- brot gátu komið mér að miklu gagni. Þannig urðu trjágreinarnar, beinin og steinarnir að verkfær- um, sem ég fékk upp í hendurn- ar. Mig skorti aðeins skilning til að nota þau til fulls. O I hinni andlegu þróun minni varð málið aðal stoð mín og stytta. Enginn veit með vissu um uppruna málsins og eru margar getgátur til um það. En ég hallast að þeirri skoðun, að ég hafi upphaflega gefið frá mér margvíslegri hljóð en mörg önnur dýr, og átt auðvelt með það. Með þessum hljóðum lét ég tilfinningar mínar í ljós — þau voru í raun og veru ógreini- legt og hálfskapað tungumál. Þetta var upphaf málsins, en það varð einn mesti viðburður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.