Úrval - 01.06.1952, Side 2

Úrval - 01.06.1952, Side 2
Minnzt látins velunnara. Við fráfall Jóns H. Guðmunds- sonar, ritstjóra Vikunnar, hefur Úrval misst velunnara, sem lagt hefur því lið á margan hátt frá upphafi. Hann var með í ráðum þegar Úrval var stofnað og naut það mikils góðs af reynslu hans sem prentara og ritstjóra. Nafn sitt á það einnig honum að þakka. En fyrst og fremst naut það góðs af öruggmn og óspilltum smekk hans fyrir íslenzku máli. Jón las prófarkir af Úrvali frá upphafi og allt þar til hann lagðist bana- leguna, seint á liðnu ári. Prófarkalestur er vandasamt verk og ekki á margra færi að leysa hann vel af hendi, eins og alltof margar íslenzkar bækur og blöð bera því miður Ijóst vitni um. 1 bréfum, sem Úrvali hafa borizt frá lesendum, hefur þess mjög víða verið getið, að prófarkalest- ur á Úrvali væri til fyrirmyndar. Jón gladdist yfir þessari viður- kenningu lesendanna, því að ekk- ert gramdist honum meira þegar hann las íslenzkan bækur en þegar hann uppgötvaði að kastað hafði verið höndum til prófarkalesturs- ins, og líkti hann þvi við óþrif, sem öllum hlutaðeigandi væru til skammar. Jafnnæmur var hann fyrir því ef hann rakst á ambögu- legt eða óíslenzkulegt orðfar í þýddri bók, og hafði hann oft orð á því, að þetta ofnæmi sitt, sem hann kallaði svo, fyrir prentvill- um og útlenzkulegu málfari spillti tíðum fyrir sér allri ánægju af lestri bóka, sem að öðru leyti væru góðar. Þetta „ofnæmi" Jóns varð Úr- vali til mikils góðs, ekki aðeins í baráttunni við prentvillupúkann, heldur einnig í baráttunni við út- lenzkulega orðaskipan, sem mjög er áleitin í þýddu máli. Margt þesskonar illgresi upprætti Jón við prófarkalesturinn, og stendur Úr- val í mikilli þakkarskuld við hann fyrir það málvöndunarstarf hans. Hvernig nú skipast um þau mál eftir fráfall Jóns er óvíst, en von er til að andi Jóns svífi áfram yfir vötnunum, þvi að lengi býr að fyrstu gerð, og Úrval hefur fullan hug á að slaka ekki á þeim kröfum við sjálft sig, sem Jón gerði alla tið til þess; það getur ekki heiðrað minningu hans betur með öðru móti. tJRVAL tímaritsgreina i samþjöppuðu formi. Ritstjóri GIsli ÓLafsson, Leifsgötu 16, Reykjavík. Afgreiðsla Tjamar götu 4, Pósthólf 365. Fæst hjá bóksölum um land allt. ÚTGEFANDI: STEINDÓRSPRENTH.F.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.