Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 3

Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 3
REYKJAVlK MAÍ—JÚNÍ 1952 11. ÁRGANGUR •:> a ❖ Sænskur taugalæknir ræðir það, sem hann kallar — „Oáran í menningunni Grein úr „Hörde Ni“, eftir med. lic. Thorsten Sjövail. AÐ er ekki frumlegt að segja að við lifum á erfiðum tím- um eða á umbrotatímum eins og það er stundum orðað. Til þess hafa þau orð klinkt allt- of oft í eyrum, og ekki aðeins nú heldur sennilega á öllum tím- um í sögu mannkynsins. Og þó mætti ef til vill spyrja hvort þessi staðhæfing hafi nokkurn- tíma átt meiri rétt á sér en nú. Ef við með umbrotatímum eig- um við skjótar og gagngerar breytingar á lífskjörum og hugs- imarhætti mikils fjölda manna, þá hafa slíkar breytingar vissu- lega orðið meiri á síðustu ára- tugum en nokkrum öðrum jafn- löngum tíma — að minnsta- kosti á vesturlöndum. Hvers- dagslíf mikils meiri hluta fóiks- ins ber alit annan svip, bæði hið ytra og innra, en fyrir aðeins 50 árum. Við þurfum ekki ann- að en hugleiða þann jöfnuð sem orðið hefur hér í Svíþjóð milli fólksins bæði hvað menntun og lífskjör snertir; hann virðist óð- fluga stefna að því að varpa á haug sögunnar hugtakinu lág- stétt og yfirstétt. Menntun og lífskjör mikils meirihluta þjóðarinnar er nú nánast eins, og á miklu hærra stigi en menn munu hafa gert sér vonir um við aldamótin. Um þetta er ekkert nema gott að segja, en öllum mun okkur sjálfsagt finnast stundum sem þróunin fari of geyst. Hún sé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.