Úrval - 01.06.1952, Side 9

Úrval - 01.06.1952, Side 9
„ÓÁRAN I MENNINGUNNI" 7 jafnvel þótt okkur takist að leyna gjörðum okkar, þá kom- umst við ekki hjá óþægindum, sem kölluð eru samvizkubit, en það er ekki annað en regiur samfélagsins, sem setzt hafa að í okkur og orðið hluti af per- sónuleika okkar. Á tímum þeg- ar hugsunarháttur og mat á kynferðismálum er í deiglunni, er ekki undarlegt þó að hin svo- kallaða samvizka láti venju fremur til sín heyra. Það er sem sé allajafna seinlegt og sársaukafullt að breyta siðvenj- um og skoðunum, án tillits til þess hvort hið nýja sem í staðinn kemur er verra eða betra. Hjá ókkur er það enn svo að kyn- ferðismök eru aðeins leyfileg innan hjónabands. Nú virðist svo sem hjónabandið sé að verða kynlífinu of þröngur stakkur, þó að í hlut eigi þroskaðir einstak- lingar með ábyrgðartilfinningu, um það vitnar svo margt sem öll- um er kunnugt, að óþarft er að telja það upp hér. Menn geta harmað þetta, ef þeim finnst á- stæða til, en það er ekki hægt að loka augunum fyrir staðreynd- unum. Ekkert er heldur áunnið við það að segja að þetta sé ein- bert merki um siðleysi og aga- leysi og láta þar við sitja. Við verðum að ^era okkur Ijóst, að ástandið, hver sem afleiðing þess verður, er sprottið upp úr þeim samlífsháttum, sem menning okkar hefur að meira eða minna leyti knúið okkur til að taka upp. Það færir okkur líka sjaldan fullnægingu og gleði, heldur miklu oftar þjáningu og kvöl. Þær aðstæður og þarfir, sem eru rótin að því sem kalla mætti neyðarástand í kynlífi samtíðar- innar, eiga fullan rétt á að þeim sé gaumur gefinn og þær rann- sakaðar hleypidómalaust í stað þess að fordæma þær. Þær eru án efa meginorsök þeirrar óár- anar sem er í menningunni. En það er ekki aðeins kyn- lífið, sem menningarleg nauðsyn er að settar séu um nokkrar reglur. Löngunin til árásar og eyðileggingar, ofbeldishneigðin, er önnur og kannski eins djúp- rætt mannleg hvöt, sem verður að setja æ þrengri skorður í háþróuðu samfélagi. Sennilegt er að hin harða barátta við náttúruna fyrir daglegum nauð- þurftum hafi á sínum tíma veitt þeirri hvöt betur útrás en borg- arlíf nútímans. Allir vita að reiði getur fengið útrás í áköf- um líkamshreyfingum, en líkam- leg áreynsla er að mestu orðin óþörf í daglegu lífi borgarbú- ans. Sennilega er það eitthvert þýðingarmesta hlutverk íþrótt- anna að veita ofbeldishneigð mannsins heppilega útrás. En bað er aðeins lítill hluti þjóðar- innar sem iðkar íþróttir, þó að almenn líkamsrækt aukist að vísu stöðugt. Hinir verða að leita ofbeldishneigð sinni út- rásar í öðru, en jafnframt verð- ur það stöðugt hættulegra og mikilvægara að hafa stjórn á henni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.