Úrval - 01.06.1952, Side 10

Úrval - 01.06.1952, Side 10
8 ÚRVAL Hið flókna gangverk sem við köllum menningu hefur gert okkur háðari hvort öðru en nokkru sinni fyrr ef við viljum halda því gangandi. Á ytra borð- inu eru það lífsvenjurnar sem eru í voða ef við höldum ekki frið hvert við annað, og ef það er nokkuð sem við óttumst þá er það skerðing þeirra. Enginn einn maður hefur yfirsýn yfir gangverkið, við getum ekki komizt af án herskara af sér- fræðingum, og þessvegna verð- um við að vera eins og bræður og systur og vingjarnleg og góð hvert við annað, eins og segir í sögunni. En það er erfitt, og erindi okkar er ekki alltaf sem erfiði. Ofbeldishneigð okkar skýtur upp kollinum þar sem við teljum að minnst hætta stafi af henni. Kannski birtist sumt af henni í asanum, við ryðjumst áfram, troðum hvert á öðru í þrengslunum. Það er einn- ig eftirtektarvert hve við hér í Svíþjóð sýnum litla vin- áttu og einlæga kurteisi þeim mönnum sem við teljum okkur ekki eiga neitt undir að sækja. Þá reynslu höfum við úr öllum ferðum okkar um völundarhús skriffinnskunnar. Annað fyrir- brigði, sem menn í mínu starfi sjá ótal sorgleg dæmi um, er fyrirvinnan (karl eða kona), sem er ástúðleg og lipur í starf sínu en harðstjóri á heimilinu. Það er augljóst, að þessir eitur- broddar ofbeldishneigðarinnar eru sízt til þess fallnir að bæta sambúð og líðan mannanna. Sennilega mundi ódulin reiði reynast farsælli. Ef við lítum aftur á hið tví- þætta takmark menningarinnar sem Freud talar um: annars- vegar að vernda okkur fyrir náttúruöflunum og hinsvegar að stjórna samskiptum mannanna, þá verðum við að viðurkenna, að hið fyrra hefur lánast fram- ar öllum vonum, en að einmitt þessvegna erum við illa á vegi stödd hvað hið síðara snertir. Á ytra borðinu má segja að samskipti mannanna séu við- unandi. En þau hafa einnig aðr- ar hliðar, sem vita inn á við og eru í nánu sambandi við stöðu okkar sem einstaklinga í samfélaginu. Menningin stefn- ir nú hröðum skrefum að æ sam- virkari lífsháttum á öllum svið- um lífsins, og við það hlýtur að þrengja að einstaklingnum. Þeirri spurningu er ósvarað og of lítill gaumur gefinn, hve langt má halda á þeirri braut án þess að einstaklingarnir rísi öndverð- ir, til knúðir af allra frumstæð- ustu hvötum sínum. ■k ★ 'k I matai’veizlu skyldu menn gæta þess að borða skynsamlega en ekki of mikið, og tala mikið, en ekki of skynsamlega. -— Somerset Maugham.,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.