Úrval - 01.06.1952, Qupperneq 12

Úrval - 01.06.1952, Qupperneq 12
10 tTRVAL takanlega há í Sviss, hinu mikla landi gisti- og veitingahúsa. Einnig er hugsanlegt, að ein- hliða eða ófullnægjandi fæða geti valdið magakrabba. Fleiri atriði eru verð íhugunar og margar kenningar hafa verið settar fram. Ef utanaðkomandi áhrif ráða mestu um tilkomu krabbameins í maga, mætti gera ráð fyrir að vegna ólíkra lífsskilyrða væri það ekki jafnalgengt meðal allra þjóðflokka. Það hefur líka kom- ið í ljós að svo er, en hvort sá mismunur er fæðunni að kenna eða einhverju öðru hefur ekki tekizt að sannprófa. Magakrabbi kemur einnig fyrir meðal frum- stæðra þjóða, en dánarskýrslur um þær eru of ófullkomnar til þess að unnt sé að dæma um hve algengur hann er. Dánartala af völdum magakrabba er helm- ingi hærri á Norðurlöndum, Hol- landi, Sviss og Tékkóslóvakíu en í Englandi; sökinni hefur verið skellt á býzka bjórinn, hollenzka brennivínið (genéver) o. fl., en engar sönnur hafa fengizt af eða á. Athyglisvert er, að út- breiðsla magakrabba virðist að nokkru leyti fara eftir stéttum: að minnsta kosti í sumum lönd- um virðist hann mun algengari meðal lægri stéttanna en þeirra efnaðri, sennilega vegna mis- munar á lífskjörum og lífshátt- um. Með því að allt í sambandi við manninn er að sjálfsögðu miklu flóknara en í sambandi við dýrin og erfiðara að glöggva sig á því„ var eðlilegt að menn reyndu snemma að finna orsakir maga- krabbans með tilraunum á dýr- um, þar sem hægt var við ákveð- in skilyrði að sannprófa áhrif þeirra efna, sem grunuð voru. um að valda krabbameini. Sem tilraunadýr hafa einkum verið notaðar mýs og rottur. En maginn í þessum dýrum er ekkí að öllu leyti sambærilegur við mannsmagann. í honum er af- hólf, formaginn, sem að nokkru leyti svarar til sarpsins í fugl- unum og þakinn er slímhúð, sem að byggingu líkist mjög húð- þekjunni. f hinum hluta mag- ans, kirtlamaganum, er aftur á móti slímhúð, sem mjög líkist slímhúðinni í maga mannsins. Ástæðan til þess að notaðar hafa verið mýs og rottur, þrátt fyrir þennan mismun er sú, að það er tiltölulega auðvelt að fram- kalla krabbamein í ýmsum líf- færum þeirra með margvíslegum efnum. Vísindamaður í Suðurameríku, Roffo að nafni, vildi með tilraun- um sannprófa hvort krabba- meinsvekjandi efni myndist í matnum við upphitun eða steik- ingu fæðunnar með því að gefa rottum mat sem í var ofhituð feiti af því tagi sem við menn- irnir neytum að jafnaði. Rott- urnar fengu æxli í magann, en þau voru öll í formaganum og gjörólík krabbameini í manns- maga, voru einna líkust húðvört- um. Stundum mátti einnig greina
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.