Úrval - 01.06.1952, Page 13

Úrval - 01.06.1952, Page 13
UM KRABBAMEIN I MAGA 11 breytingar í kirtlamaganum, en þær voru ekki krabbameinskynj- aðar. Það er raunar ekki full- víst, að ofhitaða feitin hafi vald- ið æxlunum í formögum rott- anna. Það er sem sé vitað, að matur sem er snauður af A- vítamíni kemur af stað myndun svona æxla í formaganum, og tilraunir sem enskir vísindamenn hafa gert, benda til að ofhituð feiti geti að einhverju leyti hindrað nýtingu A-vítamíns. A- vítamínskortur gat þá eins ver- ið orsök æxlismyndunarinnar í tilraunarottunum. Athyglisverðar eru einnig til- raunir sem Widmark prófessor í Lundi gerði fyrir nokkrum ár- um. Hann sýndi fram á að sterkt seyði af brenndu kaffi gat valdið húðkrabba í músum, ef það var borið nógu lengi á húðina. En magakrabba gat hann ekki framkallað þótt hann blandaði seyðinu saman við fæðu tilraunadýranna — og má það vera huggun þeim sem kaffikær- ir eru. Tilraunir til að ala dýr á heit- um eða mikið krydduðum mat gáfu heldur ekki jákvæðan ár- angur. Þó er nú vitað að mörg efni eru til sem á tiltölulega skömm- um tíma geta valdið krabba- meini í rottum og músum, og mætti því ætla, að ef þessi efni væru látin í mat tilraunadýr- anna, ættu þau að valda maga- krabba. En það kom brátt í ljós að svo var ekki. Jafnvel þótt sterkustu efnum af þessu tagi væri blandað saman við mat- inn í langan tíma myndaðist ekki krabbamein í kirtlamag- anum. Aftur á móti myndaðist það í formaganum, en eins og áður segir er hann ekki sam- bærilegur við mannsmagann, slímhúð hans líkari húðþekj- unni. í hverju getur þetta ónæmi dýramagans fyrir krabbameini verið fólgið? Það er hægt að hugsa sér margar skýringar, enda hafa margar kenningar komið fram. Frumurnar í slím- húð magans hafa kannski sér- lega mikið mótstöðuafl gegn á- hrifum þessara efna, eða kannski hlífir slímið innan á slímhúðinni maganum gegn á- hrifum þeirra. Fá má nokkra hugmynd um það hversvegna þessar tilraunir hafa gefið neikvæðan árangur með því að fylgjast með gegnum skyggnisjá (fluoroscope) hvern- ig og hvar líkaminn tekur til sín þessi ertandi efni í fæðunni. Það er hægt af því að sum efnanna eru flórandi, þ. e. verða lýsandi ef beint er að þeim ósýnilegum, útf jólubláum geislum. Eitt þess- ara efna er benzpyren, sem hefur sterk áhrif til krabba- meinsmyndunar. Ef tilraunadýr- in eru látin kingja feiti með benzpyren í, má í skyggnisjá. greina sterka flórandi í for- rnaganum, en enga í kirtlamag- anum. Miklu ræður sennilega að yzta lag slimhúðarinnar í for-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.