Úrval - 01.06.1952, Qupperneq 18

Úrval - 01.06.1952, Qupperneq 18
16 ■orval að gera mannkynið að þrælum sé rakin leið til 3. heimsstyrj- aldarinnar, 2) að hvetja ,,með sterkri raust“ til skynsemi og skilnings milli austurs og vest- urs, og 3) að sýna fram á, að ,,ef stríðið sem við óskum ekki eftir verður neytt upp á okkur getum við ekki komizt hjá að sigra.“ Það er ekki hægt að loka augunum fyrir staðreynd- um sögunnar, segir Colliers. Harðstjórum, allt frá Djengis Khan til Adolfs Hitler, hefur verið steypt af stóli, ýmist með uppreistum hinna kúguðu eða með hjálp annarra ríkja. Stal- in verður að lyfta járntjaldinu eða hefja styrjöld og þá verður það skotið niður. Forustugreinin, sem nefnist .,Þriðja heimsstyrjöldin“, er eft- ir Robert E. Sherwood, sem var ráðgjafi Roosevelts og hefur þrisvar fengið Pulitzer bók- menntaverðlaunin. Sherwood var í fimm mánuði að viða að sér gögnum bæði í Evrópu og Ameríku, og lagði að því loknu fram handrit, „sem átti að fá lesandann til að hugsa: Guð minn góður! Þetta er rétt! Þetta er einmitt það sem skeð getur!“ Hernaðarritstjóri New York Times, Hanson Baldwin, tók að sér að rekja einstök herfræði- leg atriði stríðsins 1952—55, en nokkrum stærstu viðburðum stríðsins lýsa víðkunnir blaða- menn sem sjónarvottar. Aðrir blaðamenn og rithöfundar full- komna síðan myndina með lýs- ingum á uppbyggingunni eftir stríðið, verður það nánar rakið síðar. Robert Sherwood er staddur í Moskva árið 1960 þegar hann skrifar grein sína. Hún er árang- ur af tilraun sagnfræðinefndar til að lýsa 3. heimsstyrjöldinni í stórum dráttum. Styrjöldin byrjar klukkan 1:58 eftir Green- wichtíma, laugardaginn 10. maí 1952, þegar Títo marskálkur veitir móttöku 120 bændum frá Serbíu, er hylla hann sem „hina litlu, hvítu fjólu vora“. 1 hópi bændanna eru tveir dulbúnir sendimenn frá rússnesku leyni- lögreglunni með stóra vindla í munninum. Vindlarnir eru raun- ar sprengjur, en vegna árvekni lífvarðarins mistekst banatil- ræðið við Tito, tilræðismennirnir eru skotnir og Tito gefur skipun um læknishjálp til handa hinum særðu. Orðrómurinn flýgur samt eins og fiskisaga: „Tito hefur verið myrtur! er hrópað um all- ar götur Belgrad og fréttin flýgur samstundis um allt land- ið. Þaulæfðir rússneskir skemmdarverkamenn taka til starfa. Útvarpsstöðvarnar eru gerðar óvirkar, lögreglan og herinn reyna árangurslaust að halda uppi reglu. Þegar Tito tekst loks að ná eyrum fólksins um útvarpsstöð er það orðið of seint. Moskvuútvarpið til- kynnir að sveitir frá Ungverja- landi, Búlgaríu og Albaníu séu komnar yfir landamærin fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.