Úrval - 01.06.1952, Qupperneq 21

Úrval - 01.06.1952, Qupperneq 21
„STYRJÖLDIN SEM VÉR ÓSKUM EKKI EFTIR“ 19 í upplausn. Örvita fólk flýr í fylkingum úr borginni, æðir yfir rústir og lík — lítil telpa ekur á undan sér brúðuvagni sínum, ung kona skríður á fjórum fót- um með gamla móður sína á bak- inu, maður í kolbrunnum fötum æpir á gangstéttinni. Enginn nemur staðar. Hundruðumflótta- manna er hrint út í fljótið af herskörunum sem á eftir koma. Forsetinn og f jölskylda hans eru á lífi. Þau eru sótt í þyrilvængju ásamt þingmönnum, en af þeim eru tíu dánir og þrjátíu er sakn- að. Gamall, hvíthærður öldunga- deildarþingmaður snýr sér að hinum hrundu múrum þinghúss- ins. Tárin streyma niður kinnar hans þegar hann lyftir báðum höndum og steytir hnefann móti morgunhimninum, sem brátt er hulinn reykjarskýjum. Ungur hermaður klifrar upp á rústir þinghússins og dregur ameríska fánann að hún. Fagnaðaróp blandast grátinum. Eldtungurn- ar teygja sig til himins og eldur óvinanna mettar sig á stolti am- erísku þjóðarinnar. Washington í ösku hrópar á hjálp þjóðar- innar!“ Þessi móðgun við þjóðarstolt Bandaríkjanna, segir Sherwood, er ómælanleg. 150.000.000 manna hrópa einum rómi: ,,Ger- um árás á Moskvu!“ Baráttu- kjarkurinn í Ameríku hefur náð lágmarki. Skömmtunin er strangari en nokkru sinni fyrr, og þó að Rauði herinn hafi ver- ið stöðvaður í Evrópu, hafa Sþ ekki bolmagn til að hef ja gagn- sókn. Sumarið 1953 nær kafbáta- hernaðurinn hámarki. Amerísk- ar hafnarborgir verða fyrir atómkúlnaskothríð frá kafbát- um. Þessar árásir hafa litla hernaðarlega þýðingu, en þær magna skelfingu fólksins. Sþ byrja kjarnorkusprengjuárásir á rússneskar kafbátastöðvar frá móðurskipum, og samtímis ná Sþ loks yfirburðum í lofti. Þann 18. júlí er varpað flugmiðum yfir Moskvu með aðvörun um að kjarnorkusprengju verði varpað á borgina milli 21. og 26. s. m. Þessi aðvörun er endurtekin í f jóra daga í útvarpi. Áherzla er lögð á, að flugvélarnar muni fljúga frá amerískum bækistöðv- um, því að f orseti Bandaríkjanna taki á sig fulla ábyrgð gagn- vart framtíðinni á árásinni. Sprengjunni er varpað um mið- nætti 22. júlí. Edward R. Mur- row, útvarpsfréttamaður, er með flugvélinni og lýsir ferð- inni: ,,Það leit enginn á kortið þeg- ar við fengum skipunina. Við vissum hvert við áttum að fara. Loks skyldi Washington, De- troit, New York og London verða hefnt! Við tókum elds- neyti á fluginu — vegalengdin var 16000 km báðar leiðir. Flug- ið var viðburðalaust þangað til siglingafræðingurinn tilkynnti: Óvinaströnd tíu mínútur fram- undan. Það var eins og flug- vélin skiwppi saman og við bið- 3*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.