Úrval - 01.06.1952, Page 24

Úrval - 01.06.1952, Page 24
22 Orval samninga við Sþ og skiptir á gulli og matvælurn, húsum, fatnaði og lyfjum. Kosning- arnar í Rússlandi leiða í ljós að þjóðin nýtur ríkulega hveiti- brauðsdaga sinna með Iýðræð- inu. 22 flokkar bjóða fram, flest- ir samtök ofstækismanna og sér- vitringa, t. d. hefnendur Trot- sky, lærisveinar Tolstoys, þjón- ar guðs, esperantistar o. fl. Aga- leysi barna er mjög útbreitt eftir að þau uppgötva að hernámslið- ið hefur þau ekki að skotspæni. Miljónir barna eru fluttar til hressingardvalar í Kanada og Bandaríkjunum og koma heim sem lýsandi vitnisburður um góðvild Vesturveldanna. Launa- hæstu menn í Rússlandi eru þýð- endur útlendra bóka. Koestler leggur áherzlu á, nú eins og ætíð fyrr, að kommúnismi hafi aldrei ríkt í Rússlandi, heldur járn- hart einræði stalinismans. Nevins, prófessor við Colum- biaháskólann lýsir vandamálun- um í sambandi við uppfræðslu fólksins og lausn andlegs lífs úr viðjum einræðisins. Oksana Ka- senkina, sem hoppaði út um glugga á þriðju hæð í rússneska sendiráðinu í New York, sællar minningar, lýsir afturkomu kristindómsins til Rússlands. J. B. Priestley situr að tedrykkju í mið jum rústunum ásamt hinum sjö frelsuðu rússnesku mennta- gyðjum, sem umyrðalaust klæð- ast skínandi nylonkjólum. Stu- art Chase ræðir efnahagsmál- in, verkalýðsforinginn Walther Reuther (sem var í Rússlandi 1930) tekur að sér að kippa iðn- aðarmálunum í lag. Walther Winchell sér um blaðamennsk- una. fþróttaritstjórinn Red Smith lýsir Ölympíuleikunum í Moskva 1960, og fylgir hópmynd af tékka, siginaxla englendingi, þjóðverja, amerískum negra, japana og manni sem við fyrstu sýn virðist vera amerískur há- skólastúdent, en reynist vera rússi. Þeir standa í röð og halda hver utan um annan. Á næstum hverri síðu heftisins mæta les- andanum hinir fallegu, bláeygu piltar í liði Sþ, í hrópandi mót- sögn við hina ógeðfelldu, skuggalegu, skeggjuðu, skáeygu rauðu djöfla. En allt fer vel, áður en lýkur hafa rauðliðarnir fengið ný andlit, hreinsun af öllu ljótu, andlit vestursins. Allir greinarhöfundar klifa á því hver í kapp við annan, að ekki sé gerð nein tilraun til að hafa áhrif á hinn frjálsa rúss- neska anda, en þó eru hinir sigr- uðu látnir gleypa gráðugir við amerískri list, iðnaði, tízku, teiknimyndasögum, blaða- mennsku, jafnframt því sem þeir syngja í sífellu uppáhalds- lagið sitt „Fíflið Stalin“. Grein- inni um prentfrelsið lýkur með mynd af brosandi blaðasölukonu sem stendur í blaðsöluturni sín- um og umhverfis hana eru til sýnis trúverðugar rússneskar eftirlíkingar af Colliers, Life, Time, Reader’s Digest, News- week og Saturday Evening Post.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.