Úrval - 01.06.1952, Síða 25

Úrval - 01.06.1952, Síða 25
Allar líffræðilegar líkur benda til að mannkynið eigi langa fram- tíð fyrir sér. Framtíð mannsins í Ijósi líffrœðinnar. Grein úr „The Saturday Review of Literature“, eftir dr. R. R. Spencer. 1 DÁNARVOTTORÐUM •t*- lækna mun mega finna að minnsta kosti fimm hundruð dánarorsakir. I „Skrá yfir sjúk- dómaheiti" (Standard Nomen- ■clature of Disease) eru skráðir fleiri en 8000 sjúkdómar. Svo virðist sem mannkynið sé ofur- selt fleiri sjúkdómum en nokk- ur önnur tegund lífvera. Líffræðingar verða margs fróðari um lífið með því að at- huga einföldustu og smæstu líf- verurnar bæði úr jurta- og dýra- ríkinu. Þeir sjá að það er ekki auðvelt fyrir neina dýrategund að halda sér lifandi; þeir upp- götva, að það eru orsakatengsl milli erfiðleika og þrenginga annarsvegar og afreka og sigurs hinsvegar. í sögu mannkynsins skiptast á, tímabil blóðs, svita og tára og tímabil mikilla afreka. Vegna aðlögunarhæfileika mannsins hefur hann öllum öðrum dýra- tegundum meiri möguleika til framhaldandi lífs, en hin mikla •sérhæfing hans teflir jafnframt framtíð hans í meiri tvísýnu en framtíð nokkurrar annarrar teg- undar. Til þess að skilja hversvegna lífrræðingarnir líta björtum aug- um á framtíð mannkynsins, er nauðsynlegt að athuga fyrst nokkrar líffræðilegar stað- reyndir. Það er til algilt lögmál, sem er eldra en lífið sjálft: lögmál breytinganna. Það á við um allt, jafnt dautt sem lifandi, að ekkert helzt óbreytt. Og á ekk- ert er náttúran jafn eyðslusöm og hina lifandi einstaklinga af öllum tegundum. Ef forndýra- fræðingarnir hafa lesið jarðlögin rétt, þá gildir hið sama um teg- undirnar, þær koma og fara með tiltölulega stuttu millibili. í minni núlifandi manna hafa tvær tegundir fugla hér í Ameríku dáið út: ferðadúfan (passenger pigeon) og akurhænan (heath hen). Ekki er langt síðan dúdú- fuglinn lagði upp laupana, og sagt er að hin ameríska starra- tegund (whooping crane) sé að deyja út. Rík aðlögun að sérstöku um- hverfi dregur venjulega úr hœfi- leikanum til að laga sig eftir annarskonar umhverfi. Appel- sínutréð vex t. d. í Flórída, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.