Úrval - 01.06.1952, Page 37

Úrval - 01.06.1952, Page 37
HVERNIG DfRIN SKIPTA LITUM 35 aninkornin safnast í depil í miðj- um litberanum. Ef fiskurinn er látinn vera lengi í ljósu um- hverfi, tekur litberunum að fækka og fiskurinn heldur áfram að lýsast. Á sama hátt fækkar litberunum í mannshörundinu þegar útfjólubláir geislar skína ekki á það. Annað mikilvægt húðlitarefni nefnist á útlendu máli xantho- 'phyll — og er það sama litar- efnið sem gefur haustlaufinu gula litinn. Þessir gulu litberar eru ólíkir svörtu litberunum að því leyti, að þeim fjölgar ekki eða f ækkar fyrir utanaðkomandi áhrif; húðin breytir um lit að- eins við dreyfingu eða samdrátt litarkornanna í frumunum. Gulu og svörtu litberarnir valda í sameiningu mismunandi gulum og brúnum lit fiska og dýra. Þriðja algenga húðlitarefnið nefnist á útlendu máli guanine, og er það silfurhvítt. í kolan- um er mikið af silfurlitberum, og Ijósir blettir eða rendur á baki hans virðast tilkomnar fyr- ir áhrif þeirra. Silfurlitberar eiga einnig þátt í hinum skjótu litarbreytingum kameljónsins. Þeir eru einskonar bakgrunnur annarra litarefna á sama hátt oe hvítt er grunnlitur á lér- efti málarans. Silfurlitberarnir mynda þétt millilag í húðinni og ofan á þeim eru gulir litber- ar. Svo virðist sem silfurlitber- arnir breytist ekki, heldur séu þeir einskonar spegilgrunnur. Djúpt í húðinni fær hinni hvíti litur þeirra á sig himinbláma, en fyrir áhrif gula litarins, sem yf ir er, fær kameljónið hinn lauf- græna lit sinn. Dýpra í húðinni, undir silfurlitberunum, eru mel- aninberar í ýmsum litbrigðum — svörtum, brúnum og rauðum. Á þessum frumum eru langir angar, sem ná út í yfirborð húð- arinnar. Kameljónið skiptir lit- um með því að dreifa mismun- andi litbrigðum af melanin út í þessa anga. Þegar svart eða rautt melanin dreifist nógu langt út í angana til þess að þekja silfurlitberana, en ekki nógu langt til þess að þekja gulu lit- berana, þá verður húðin brún; þegar gulu litberarnir hverfa líka undir melaninið, verður dýr- ið svart eða rautt. Breytingin verður sjaldan jöfn um aíían lík- amann; þessvegna virðist svo sem liturinn komi í blettum eða breiðist sem bylgja um dýrið. Hvað stjórnar svo þessari lit- arbreytingu í húð dýranna ? Eins og áður segir, geta fyrstu áhrif- in komið frá sjóninni, tilfinning- unum eða hitabreytingu í um- hverfinu, sem senda skilaboðin til miðstöðvarinnar — tauga- kerfisins. (Hinn sólbrúni hör- undslitur mannsins er undan- tekning; sólarljósið hefur þar áhrif á litberana milliliðalaust). Venjulega senda taugarnar skilaboð til litberanna með hor- mónum, sem berast með blóðinu. En einn dýraflokkur hefur þá sérstöðu, að skilaboðin berast með taugum beint til hvers ein-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.