Úrval - 01.06.1952, Síða 38

Úrval - 01.06.1952, Síða 38
36 tíRVAL staks litbera. Það eru lindýrin, sem hafa gripanga út úr höfð- inu, t. d. smokkfiskurinn. Lit- beramir í húð þessara dýra eru örsmáar blöðrur með lituðum vökva í — rauðum, bláum, gul- um, svörtum eða hvítum. I hverri blöðru eru vöðvaþræðir, sem geta flatt út blöðrurnar þannig að þær verði eins og flöt kringla og sýni betur litinn á vökvanum. Taugaþráður stjórn- ar hverri blöðru. Smokkfiskur- inn er skapmikill fiskur, og geð- brigði hans má lesa í bliki þeirra þúsunda litbera, sem eru í húð hans. Ef hvíldarró hans er rask- að, getur hann orðið dumbrauð- ur eða náhvítur, eða á honum birtast gulir, brúnir, grænir og bláir blettir við það að hann fletur út litbera sína í mótmæla- skyni. Þó að við teljum að jafnaði að litskrúð náttúrunnar sé mest hjá jurtunum, leggja dýrin líka til sinn hlut, og litarbreytingar þeirra eru miklu sneggri og á- hrifameiri. Heimspekileg ró. Þegar ég skoðaði hellir Sókratesar í Aþenu, rifjaðist upp fyrir mér sagan af því, þegar konan hans lét dynja á honum venju fremur mikinn reiðilestur. Hann virtist alveg ósnortinn af ham- förum konu sinnar, og sá hún þá ekki annað ráð en að ná í fulla fötu af vatni og skvetta yfir hann. Sókrates leit þá á skikkju sína, sem vatnið draup úr, og sagði: ,,Ég mátti búast við vætu eftir aðrar eins þrumur og eldingar." — Dr. J. Richard Sneed í „Magazine Digest". Heilræði. C. Aubrey Smith, sem var mikils metinn leikari og kvik- myndaleikari á sínum tíma, borðaði jafnan miðdegisverð í litlu, rólegu veitingahúsi í Hollywood, því að hann vildi fá að neyta matar síns í kyrrð og næði. En dag nokkurn var hann svo óheppinn, að við næsta borð sat hávaðasamur maður, sem aldrei gat þagað og sifellt var að kalla á þjóninn. Eitt sinn þegar honum fannst þjónninn seinn að bregða við, sneri hann sér að Aubrey Smith og sagði: „Hvað þarf maður að gera til að geta fengið eitt glas af vatni í þessari holu?" „Hvernig væri ef þér reynduð að kveikja i yður?" sagði Aubrey hæversklega. — Press Features.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.