Úrval - 01.06.1952, Page 40

Úrval - 01.06.1952, Page 40
38 tÍRVAL hún fullkomnasta og furðuleg- asta leikfang, sem enn hefur sézt. En hún er ekki meinlaus eins og hinar vélrænu brúður og spil fyrri tíma. Kvikmyndir nútímans eru í sannleika sagt sprengiefni, vítisvél, því að hún er máttugt tæki í höndum fram- leiðendanna til að móta hugsan- ir okkar og athafnir í miklu rík- ara mæli en við gerum okkur Ijóst. Þessi mikli áhrifamáttur þeirra byggist á tvennu: hinni geysimiklu útbreiðslu þeirra og óhugnanlegum mætti þeirra til blekkinga og sjónhverfinga. I öllum heiminum eru nú margfalt fleiri ólæsir menn en þeir, sem ekki hafa séð kvik- myndir. Þær fara eins og eldur i sinu um öll lönd heims (eink- um amerískar myndir). Átta smáöskjur með 2000 metra filmræmu eiga greiða leið landa, á milli. Hinir óþrjótandi sölu- möguleikar framleiðendanna hafa gert kvikmyndirnar að geysiverðmætri verzlunarvöru. Verzlunarvara verður að full- nægja neytendunum, þess vegna eru neytendurnir vandir á sér- staka vörutegund. Vörutegund, sem ekki fer í bága við almenn- ar siðgæðisvenjur, fellur í smekk allra þjóðfélagsstétta og þjónar hagsmunum æðri stétt- anna. í öllum þeim kvikmynd- um, sem renna af færiböndum fjölframleiðslunnar, er áróður fyrir valdboði, yfirstéttum, kynþáttahatri, styrjöldum, sið- gæðishefð eða kúgun, en það er ekki beinn áróður, heldur óbeinn, og vegna hins mikla sýndarhæfileika kvikmyndanna, vegna þess að almenningur skynjar þær sem veruleika með öllum sannfæringarkrafti raun- veruleikans, er þessi áróður hættulegur eins og seinvirkt eit- ur, eitur, sem situr eftir í lík- amanum og sýnir hægt og hægt áhrif sín í hugsunarhætti og hegðun almúgamannsins. Ég ætla að reyna að færa sönnur á þetta með dæmi, þó að ég hætti mér með því inn á svið heims- stjórnmálanna. Danskur al- menningur vill ekki, að sögn kvikmyndahússeigendanna, sjá sovétkvikmyndir vegna þess að þær eru áróður. Já, sovétkvik- myndir eru áróður, hvernig gætu þær verið annað, hvernig getur kvikmynd verið annað en túlkun á menningu og hugmynd- um þess lands, sem framleiðir þær? En sovétmyndirnar leyna engu, þær eru beinn áróður, og svo er hverjum manni frjálst að meðtaka eða hafna þeim áróðri. Amerískar myndir eru jafnáróðurskenndar, en sá áróð- ur er óbeinn og því miklu hættulegri. Nýjasta dæmið um þetta er „Njósnasveitin í Kór- eu“. Það er afburða spennandi mynd, gerð af glæsilegri tækni- kunnáttu, en hún sveipar ame- ríska hermanninn dýrðarljóma, sem er víðsfjarri veruleikanum. Danskur almenningur gleypir í sig myndina og telur sig hafa fengið óyggjandi fræðslu um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.