Úrval - 01.06.1952, Qupperneq 48

Úrval - 01.06.1952, Qupperneq 48
46 ÚRVAL afskiptalausan ef hann sé fús til að fara á einkahæli. Ég vil þó vara yður við að gera yður von- ir um árangur. Allt er undir honum sjálfum komið og því hve háður hann er orðinn lyf- inu.“ Um kvöldið sagði ég Buddy frá Maxwell. Skæit bros birt- ist í öðru munnviki hans. „Ég hefði átt að vita að þú mundir koma upp um mig, mamma.“ Það var eins og hann hefði reist vegg milli okkar. Mér var ómögulegt að sigrast á beiskju hans. Hann brosti aftur sama brosinu og fór út. Hann kom ekki heim um kvöldið og ekki næsta dag. Þá var hringt frá spítalanum. Buddy hafði lent í bílslysi og hafði skorist illilega á hálsi á bílrúðunni. Þegar ég hafði náð mér eftir fyrsta áfallið eygði ég vonarneista fyrir son minn vegna slyssins. Sú von glæddist næstu daga. Buddy var svo mik- ið slasaður að löngunarinnar í eit- urlyf gætti ekki. Læknarnir sögðu mér að hann mundi ná sér alveg eftir slysið, en þeir hefðu sett platínuhólk í hálsinn á honum til bráðabirgða svo hann gæti andað og borðað. Eftir þriggja vikna spítala- legu virtist Buddy hafa náð sér að öllu leyti, nema hvað plat- ínuhólkurinn var enn í hálsinum á honum og þessvegna var rödd hans aðeins hvísl. Hann var óð- fús að tala við mig. I fyrsta skipti í marga mánuði voru augu hans skær og hugsun hans skýr eins og áður. „Þetta hefur víst verið slæm- ur tími, mamma,“ sagði hann dag nokkurn alvarlegur. „Þetta er hræðilegt eitur.“ Það var söngur í hjarta mínu þegar ég fór heim af spítalanum. Ég hætti næstum að hafa á- hyggjur af hinum dularfullu símahringingum til Buddys. Maður sem ekki vildi segja til nafns síns gerði ítrekaðar til- raunir til að komast að hvar hann væri. Svo var það eitt sinn seint um kvöld að síminn vakti mig. Það var Buddy. „Mamma, ég verð að fá 50 dollara,“ sagði hann örvænting- arfullur, „Ég laumaðist út úr spítalanum og ég verð að fá peninga.“ Það var handa eiturlyf jasala, sagði hann. Hann vildi ekki segja mér hvar hann var nema ég lofaði að koma með pening- ana. „Hann er enginn blábjáni, mamma, hann heimtar pen- inga!“ sagði hann kjökrandi. Ég ók þangað sem hann til- greindi. Það var grátt hús í fátækrahverfi og málað yfir gluggana. Ég nam staðar við gangstéttina og slökkti Ijósin eins og Buddy hafði mælt fyrir. Skuggalegur maður kom fyrir hornið og gekk að bílnum. Ég greip um stýrið og þorði ekki að hreyfa mig þegar hann gægð- ist inn í bílinn. „Komstu með fimmtíukall- inn?“ spurði hann hásri röddu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.