Úrval - 01.06.1952, Síða 50

Úrval - 01.06.1952, Síða 50
48 ÚRVAL vantaði það. Ég hlustaði fúslega á hann. Loks hafði mér tekizt að brjóta niður vegginn milli okkar. Hann var að leiða mig inn í þá undirheima sem hann lifði í. Eftir að hólkurinn hafði verið tekinn úr hálsi hans og hann var orðinn næstum jafngóður, þóttist ég viss um að hann not- aði minna heroin en áður. Ég lánaði honum bílinn og hann kom alltaf heim til að láta mig skammta sér. Stundum ympr- aði hann jafnvel á því að leita sér lækningar. Án þess hann vissi talaði ég aftur við Maxwell. Hann lofaði að reyna að koma Buddy á rík- isspítalann í Forth Worth í Texas. Jafnframt keypti ég all- ar bækur, um eiturlyfjanautn, sem ég komst yfir. Buddy las þær af ákefð og við ræddum jaær. En eitt kvöldið kom hann ekki heim og var burtu í tvo daga. Þriðja kvöldið heyrði ég fótatak hans úti. Hann hafði hvorki þvegið sér né rakað sig síðan hann fór; fötin hans voru óhrein og krumpin. Hann leit ekki á mig en fór rakleitt upp í herbergið sitt. I eina klukku- stund eigraði ég um eldhúsið og reyndi að átta mig. Að lok- um fór ég upp til hans. Hann hafði fleygt sér í rúmið í öllum fötum og lá á bakinu í djúpum, ónáttúrlegum svefni, með opinn munninn. Það fór hrollur um mig við þessa sjón. Ég hristi hann ofsalega. „Buddy, vaknaðu! Ég þoli þetta ekki!“ Hann opnaði augun sljór, settist upp og faldi andlitið í höndum sér. „Mamma," sagði hann, „þetta eitur er andstyggi- legt, allir sem snerta það verða, vondir.“ Hann vissi hvernig komið var fyrir sér. En honum virtist fróun í að játa það. „Ég hefði átt að vera kominn í fangelsi fyrir löngu,“ sagði hann. „Ó, ef þú vissir hvað ég hef gert og hverju ég hef stolið, bara til að fá skot! Þetta gerir mann örvita.“ Maxwell kom strax og ég gerði boð fyrir hann. Hann og Buddy ræddust við í klukkutíma eða meira. Þegar Maxwell var farinn þaut Buddy á dyr og kom ekki aftur. Um nóttina hringdi lögreglan: Buddy hafði fundizt meðvitundarlaus á auðrí lóð. Hann hafði tekið of stóran skammt af heroini, var mér sagt, og sennilega verið skilinn eftir af félögum sínum. Buddy var sendur á ríkisspít- alann í Forth Worth. Hann skrif- aði mér ekki fyrstu tvær vik- urnar. En þegar bréf fóru að koma frá honum skrifaði hann mér að sér liði miklu betur. Hann skrifaði um spítalann, sagði mér hvað hann hefðist að og hvað hann læsi. Seinna minnt- ist hann á hvað hann ætlaði að gera þegar hann kæmi heim. Buddy kom heim fyrir nokkr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.