Úrval - 01.06.1952, Page 51

Úrval - 01.06.1952, Page 51
SONUR MINN ER EITURLYFJANEYTANDI 49 um dögum. Ég var með miklar ráðagerðir í sambandi við heim- komu hans. En hann kom ekki á tilsettum tíma. Loks gafst ég upp á að bíða á flugvellinum. Hann kom með flugvél átta tímum seinna. Hann hafði haft viðdvöl á leiðinni. Og þegar hann kom inn í húsið var hann „hlað- inn“ — eins og ég hafði svo oft séð hann áður. Ég gleymi ekki orðunum sem Maxwell sagði við mig einu sinni, stillilega en sannfærandi: „Ég veit það er til lítils að segja það við foreldra, frú B., en bezt væri fyrir yður að gleyma að þér eigið son.“ * * * Arfgengi. Dean Acheson, utanríkisráðherra Bandarikjanna sagði eitt sinn eftirfarandi gamansögu: „Fremsti vasaþjófur New York borgar var eitt sinn á ferð í neðanjarðarlest borgarinnar þegar hann fann að hönd tók um veskið hans. Hann snerist á hæl og stóð þá andspænis fallegri stúlku, sem síðar kom í ljós að var fremsti vasaþjófur Chicago- borgar. Þau tóku tal saman og barst samtalið brátt að faginu eins og títt er þegar fagmenn hittast, og varð stúlkan að játa, að tækni sinni væri ábótavant. Ur þessu urðu nánari kynni og er ekki að orðlengja það, að þeim lauk með hjónabandi. Brátt kom að þvi að von var á erf- ingja. Barn sem átti til slíkra meistara að telja í báðar ættir gat naumast komizt hjá þvi að verða fremsti vasaþjófur lands- ins. En því miður kom i ljós strax við fæðinguna, að barnið var vanskapað. Hægri höndin var kreppt og engin leið að rétta hana. Skurðlæknar og aðrir sérfræðingar læknavísindanna stóðu ráðalausir og gátu enga hjálp veitt. Augljóst var, að barnið mundi aldrei geta fetað i fótspor foreldranna. Þetta var foreldrunum mikil raun, og i örvæntingu sinni fóru þau með barnið til sálkönnuðar. Eftir að hann hafði árang- urslaust reynt öll ráð sem vísindagrein hans hafði yfir að ráða, ákvað hann að reyna gamalt húsráð. Hann tók stórt gullúr, sem hékk i mikilli gullfesti og veifaði því hægt fram og aftur rétt fyrri ofan krepptan hnefa barnsins. Og viti menn: lófinn tók að opnast, hægt og hægt. Þið hefðuð átt að sjá undrunarsvipinn á andlitum foreldr- anna þegar þau sáu hvað lá í lófa barnsins. Það var einbaug- ur úr gulli, sem reyndist vera giftingarhringur ljósmóðurinnar!" — John H. Crider í „Readers Digest".
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.