Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 56

Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 56
HoUenzkux blaðamað'ur lýsir — HEIMSÓKN í VAXMYNDA SAFN Madame Tussaud. Grein úr „Elseviers Weekblad", eftir Godfried Bomans. VITIÐ þið, lesendur góðir, hve margir gestir koma ár- lega í vaxmyndasafn Madame Tussaud í London? Svarið mun koma flestum á óvart. Næstum ein miljón! Það eru næstum þrjú þúsund á dag. Þegar við fáum auk þess að vita, að tæp- ur tíundi hluti er útlendingar, þá hljótum við að spyrja: í hverju er aðdráttarafl þessa undarlega safns fólgið? Hvað heillar englendinginn svo mjög? Er það ógnarkjallarinn sem höfðar til einhvers óeðlis í honum, eða þykir honum svona gaman að standa fyrir framan mikilmennin í ,,Hall of Kings“? Hvorutveggja er þáttur í ensku þjóðareðli. Hinn fyrri birtist m. a. í hinni furðulega miklu útgáfu á glæpasögum þar í landi, og hin síðari m. a. í því mikla rúmi sem frásagnir af sam- kvæmislífi heldrafólks taka í blöðum landsins. Eitt er að minnsta kosti víst: áhuginn á vaxmyndasafninu er, gagnstætt öllum spádómum, meiri nú eftir stríðið en nokkru sinni fyrr. Eigandi safnsins er Bernard Tussaud. Ég sit að snæðingi með honum og rabba við hann. Hann er vingjarnlegur maður, svipaður leikara til munnsins og hefur ávana sem að jafnaði finnst aðeins hjá klæðskerum eða fatasölum. Hvað eftir ann- að tekur hann í hálsbindið mitt til að laga það og tautar „pard- on“ um leið. Einu sinni tók hann mál af herðabreidd minni og skrifaði töluna á servéttuna sína. Hann gerir þetta eins og hálfutan við sig. Þetta er í rauninni ekkert undarlegt, þeg- ar haft er í huga, að Tussaud gengur á hverjum degi fram- hjá hinum 500 brúðum sínum og lagar ögn á beim fötin ef með þarf. Auk þess er það hans verk að leggja síðustu hönd á hverja nýja brúðu sem bætt er í safnið. Og þá kem ég að atriði sem mér leikur hugur á að fræðast um: hvað verður um þær brúður, sem verða að þoka fyrir þeim nýju ? Og hvað ræður vali þeirra sem víkja? „Einmitt," segir Tussaud og dustar fis af ermi minni um leið, „það er mjög eðlileg spurning. Á hverju hausti vel ég um 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.