Úrval - 01.06.1952, Síða 61

Úrval - 01.06.1952, Síða 61
VAXMYNDASAFN MADAME TUSSAUD 59 bragði, mundi sjá allt aðra og Ijótari sjón. Hann sæi líkama í krampadráttum, með ótal fætur, sem virðast flækjast hver fyrir öðrum eins og á skorkvikindi: risabjöllu í dauðateygjunum. Og það sem hinir gömlu kopar- stungumeistarar gerðu það ger- ir mannsaugað enn í dag: það setur saman úr f jölda hreyfinga, sem virðast fáránlegar ef þær eru skoðaðar hver út af fyrir sig, eina samstæða heild. Við klippum strimil úr kvikmynd, sem hrært hefur okkur til tára, -— og hvað sjáum við? Hlægi- legar svipmyndir sem ekkert tjá okkur. Augu okkar eru í raun- inni ekki eins og linsan í ljós- myndavélinni, heldur öllu frem- ur einskonar litróf, sem hleypir í gegn ákveðnum geislum, en gleypir aðra í sig. Útkoman verður mynd — ekki af veru- leikanum, og þó sá veruleiki sem við trúum að hún sé: mannslíkami. Og nú getum við getið okkur til hversvegna vaxmyndirnar frá því fyrir 1850 eru ágætar, og hversvegna þær sem yngri eru, eru gersneyddar lífi. Marka- línan er uppfinning ljósmyndar- innar. Tengslin við sköpunar- mátt mannsins eru skyndilega rofin. Ljósið streymir óhindrað gegnum linsuna, án þess að fara í gegnum sáld vitundarinnar. I fyrsta skipti sáu menn mynd veruleikans. Þýðing þessa verð- ur naumast ofmetin. Ein afleið- ingin varð sú, að menn lærðu að gera greinarmun á hinni máluðu mannsmynd og manns- andlitinu eins og það er. Fyrir afkomendur Madame Tussaud varð þessi greinarmunur afdrifa- ríkur. Þeir gerðu ljósmyndir úr vaxi. Af stakri nákvæmni mótuðu þeir höfuð sín eftir ótal ljósmyndum og forðuðust að víkja í nokkru frá fyrir- myndinni. Árangur þessarar al- geru eftiröpunar varð dauð mynd. Einmitt gallarnir í verk- um formóður þeirra gáfu þeim gildi. Maður lítur á höfuð Volt- aires og sér að sérkenni hans eru ýkt, en við segjum undir eins: þetta er Voltaire. En höfuð Churchills, sem í máli skeikar hvergi um millímetra, er ekki líkt. Það er dautt. Er það ekki skrítið? „Náttúrleg" ljösmynd. Ljósmyndari var að taka mynd af bónda og syni hans í til- efni þess að sonurinn hafði nýlokið háskólanámi. Ljósmyndar- inn stakk upp á, að bóndinn sæti, en sonur hans stæði við hlið hans með höndina á öxl föður síns. ,,Ef þér viljið fá náttúrlega rnynd," sagði bóndinn við ljós- myndarann, ,,þá segið honum að sting-a hendinni í vasa minn.“ ,, — News Chronicle. ,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.