Úrval - 01.06.1952, Side 64

Úrval - 01.06.1952, Side 64
62 ÚRVAL í sig þannig að þær verði þeim skordýrum sem nærast á jurtun- um banvænar. Jurtunum er gefið eitrið ann- að hvort með því að úða blöðin með því, setja það í áveituvatn eða með því að dæla því beint í stofninn. Það berst svo með næringarvökvanum um alla jurtina, og blaðlýs og maurar sem sjúga sér næringu úr jurt- unum drepast. ,,Vinveittum“ skordýrum er engin hætta búin af þessu eitri — t. d. býflugunum, sem bera frjóduft á milli jurta, og skjald- lúsunum, sem lifa á lirfum blað- lúsa og annarra meindýra — því að þau sjúga ekki til sín næringu úr jurtinni. Víðtækar tilraunir með þessi fosfórsambönd eru þegar hafn- ar. Citrus rannsóknarstöðin í Ri- verside i Kaliforníu er að prófa um 500 þeirra, og eru mörg þeirra fengin frá Bayer Co. efna- verksmiðjunni í Vesturþýzka- landi, sem áður var deild í þýzka efnahringnum I. G. Farben. Þessi fósfórsambönd eru upp- haflega tilkomin í beinu fram- haldi af rannsóknum á eiturgasi í síðustu styrjöld, hinu svo- nefnda ,,taugagasi“, sem er ban- eitrað fósfórsamband. Áhrif þeirra á skordýrin eru í því fólg- in, að þau eyðileggja enzym sem eru taugakerfi þeirra nauðsyn- leg. Ávaxtaræktendur í Kaliforníu binda einkum vonir við þessi fos- fórsambönd í baráttunni við vír- ussjúkdóm í appelsínutrjám, sem breiðist óðfluga út með blaðlúsinni. Vísindamenn láta sig jafnvel dreyma um að gefa þau húsdýrum, til að vernda þau gegn lús, maur, færilús og öðr- um bitvargi. — Chemistry. Vítamín úr sorpi. I meira en aldarfjórðung hef- ur borgin Milwaukee í Banda- ríkjunum haft drjúgar tekjur af sorpi sínu með því að breyta því í lífrænan áburð, sem gefið var vöruheitið Milorganite. Það er einhver næringarríkasti á- burður sem til er, og nú virðist svo sem í honum séu verðmæti, sem enginn hefur hingað til haft grun um. Fyrir nokkrum árum lét sorp- hreinsunarstöðin efnagreinaMil- organite til að ganga úr skugga um hvort ekki væri hægt að vinna úr því einhver verðmæt efni. Efnafræðingarnir fundu brátt að í því er eitthvert efni, sem örvar gerjun og eykur vín- andamyndun í sýrópsgraut (mo- lasses), en það er úrgangsefni sem eftir verður, þegar sykur er hreinsaður. Efnafræðingun- um kom til hugar, að hér væri um vítamín að ræða. Þegar BI2- vítamín fannst í mauki því sem penisillín og önnur sýklaskæð lyf eru unnin úr, datt þeim í hug að um sama vítamín kynni að vera að ræða í Milorganite. Það reyndist líka svo — í þvi fundust eitt til fjögur milli-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.