Úrval - 01.06.1952, Qupperneq 66

Úrval - 01.06.1952, Qupperneq 66
64 ÚRVAL arlega jafnfætis norðlendingun- um eða að lúta í lægra haldi fyrir þeim. Hinir fáu núrar sem hlotið hafa menntun hjá trúboð- unum gera sér þetta ljóst, og yfirvöldin í Súdan einnig. Er nú verið að gera tilraun til að auka menntun landsbúa og koma á öðrum umbótum. Enn er þó að- eins um byrjunartilraunir að ræða. Sumir telja, að þjóðarat- kvæðagreiðsla muni geta skorið úr um framtíð Súdan. I Norður- súdan væri slíkt hugsanlegt, en meðal núra og annarra negra- kynþátta í Suðursúdan væri það óframkvæmanlegt eins og nú er ástatt. Ég fullyrði, að ekki fleiri en einn núri af þúsund hafi heyrt Sameinuðu þjóðanna getið. I heimsóknum mínum í ýms núra- þorp hef ég komizt að raun um að sára fáir vita að til eru lönd sem heita Bretland og Egypta- land. Þeir kalla alla hvíta menn „tyrki“, en tyrkir réðu löndum í Súdan fyrir rúmri öld. — New York Herald Tribune. Nýja berklalyfið. Ótímabær frétt í blöðum New York borgar um nýtt berkla- lyf*') hefur vakið vonir margra berklasjúklinga um bata, en gremju læknastéttarinnar. í nokkrum sjúkrahúsum í New *) Þetta mun vera sama berkla- lyfið og getið var um í íslenzkum blöðum fyrir nokkru. York og víðar höfðu læknar í nokkra mánuði gert tilraunir með nokkur afbrigði af níasíni, einni tegund B-vítamíns, á nokkur hundruð berklasjúklingum. (Af- brigðileikinn er fólginn í mis- munandi gerð og stærð sameind- anna). Áhrif lyfsins á sjúkling- ana, sem allir voru langt leiddir af berklum, voru mjög athyglis- verð. Sótthitinn hvarf, matar- lystin jókst og þeir náðu eðli- legri þyngd sinni. Svo virtist sem sjúkdómurinn hefði verið stöðvaður. Hin þrjú afbrigði, sem reynd voru, virðast mjög skæð berklasýklinum. Dagblöðin í New York munu hafa fengið veður af þessu ,,undralyfi“ hjá ættingjum sjúk- linganna og birtu frásagnir af því á forsíðum sínum undir stór- um fyrirsögnum í marzmánuði. Úr þessu varð brátt sannkölluð fréttahátíð. Sumir hinna „lækn- uðu“ sjúklinga dönsuðu á göng- um spítalanna fyrir blaðaljós- myndarana. I einni svipan urðu læknar um gjörvallt landið um- setnir berklasjúklingum, sem allir vildu fá hið nýja lyf. Læknarnir reyndu eftir beztu getur að lækka hrifningaröld- una. Fimm dögum eftir að frétt- in birtist, mættu sex kunnir sér- fræðingar fyrir læknaráði New York borgar, til að gera grein fyrir því hversvegna þeir hvettu til varkárni í dómum um lyfið. Þeir bentu á að enn sé ekki feng- in reynsla á öðru en „bata á sjúkdómseinkennum" (sympto-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.