Úrval - 01.06.1952, Page 68

Úrval - 01.06.1952, Page 68
86 ÚRVAL ir til að afsalta sjó í stórum stíl standa nú yfir í rannsóknarstöð einni í Cambridge í Massachu- setts. Ef þær reynast ekki of kostnaðarsamar, opna þær möguleika til ræktunar með á- veitum á víðáttumiklum, þurrum strandsvæðum víða í heiminum. Læknavísindin hafa líka fund- ið not fyrir þennan eiginleika plastefnanna. Plastefni sem lyf var fyrst notað fyrir sjö árum. Var það gefið magasárssjúkling- um til þess að eyða sýrum í mag- anum. Það tekur til sín sýrurn- ar í maganum og gefur þær frá sér í görnunum, þar sem þær gera ekkert mein. Það hefur mikla kosti fram yfir önnur sýreyðandi efni, sem algengt er að gefa magasárssjúklingum, s. s. natron o. fl. Ein tegund þessara plastefna hefur á síðustu tveim árum orð- ið að miklu liði hjartasjúkling- um, sem ekki þola salt í mat sinn, því að salt stuðlar að söfn- un vatns í líkamanum og legg- ur því aukna byrði á hjartað. Læknir nokkur, dr. J. Murray Steele að nafni, vann á sínum tíma hjá flotanum við tilraunir til að afsalta sjó með plastefn- um, og lét hann sér nú til hug- ar koma, að ef til vill mætti ,,af- salta“ fólk á sama hátt. Öðrum vísindamönnum hafði dottið hið sama í hug og gert tilraunir á dýrum með góðum árangri. Dr. Steele ákvað því að reyna plast- duft á hjartasjúklingum. Eftir að sjúklingunum hafði verið gef- inn matur, saltaður á venjuleg- an hátt, fengu þeir skammt af hvítu plastdufti í glasi af vatni. Plastduftið tók til sín natríum úr saltinu áður en það komst út í blóðið og hélt því óvirku á leiðinni gegnum líkamann. Sjúklingar, sem notuðu duft- ið að staðaldri, léttust, en þegar duftið var tekið af þeim þyngd- ust þeir aftur; þegar þeir fengu það á ný, tóku þeir aftur að létt- ast. Áhrif plastduftsins voru þar með sönnuð. Sjúklingar geta nú fyrr farið heim af sjúkrahúsi, ef þeir nota duftið reglulega. Ekki geta þó allir notað duftið; þeir sem þjást af alvarlegum nýrnasjúkdómi, þola það ekki. Þessi hæfileiki plastefnanna til hreinsunar vakti þá spurn- ingu hjá vísindamanni að nafni dr. Gustav J. Martin, hvort hann fæli ekki í sér möguleika til að lengja mannsævina. Hann tók 50 rottur — sem venjulega lifa þrjú ár — og ól þær á fæði, sem blandað var í ögn af sérstakri tegund plastefnis. Meðalaldur þessara rotta varð sex ár! Eng- inn skyldi þó fara að éta plast- efni í von um að lengja lífið — en vísindamenn eygja hér merki- legt rannsóknarefni. — Harald Manchester í „Popular Science Monthly". Hvítur litur í hvítan þvott. Ný uppfinning, sem húsmæðr- unum mun þykja fengur í, er hvítur lítur, sem gerir hvítan þvott enn hvítari, að sögn fram-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.