Úrval - 01.06.1952, Side 73

Úrval - 01.06.1952, Side 73
Land hins hvíta myrkurs. Úr bókinni „The White Continent", eftir Thomas R. Henry EIR sem kanna suðurheim- skautslandið kynnast fyrir- brigðum sem eru frábrugðin allri venjulegri reynslu. Þau geta verið ægifögur og ógn- þrungin, og vísindin hafa enn ekki fundið skýringu á mörgum þeirra. Meginland suðurheimskauts- ins er land hins hvíta myrkurs. Tveir hvítklæddir menn ganga hlið við hlið. Allt er hvítt: loft- ið er hvítt, jörðin og himinninn eru hvít, vindurinn sem blæs um andlitin er hvítur af snjó- skýjum. Allt í einu uppgötvar annar maðurinn að hinn gengur ekki lengur við hlið hans. Hann er horfinn, eins og hann hafi leystst upp í þunnu, hvítu loft- inu. Samt heldur hann áfram að tala eins og ekkert sé, án þess að vita að hann er orðinn efnisvana vofa. Rödd hans er óbreytt, og hún virðist koma úr sömu átt og sömu fjarlægð og áður. Eftir örskamma stund birtist hann aftur — ef til vill svífandi í augnhæð fáein fet framundan. Samt heyrist rödd hans úr sömu átt og áður. Þessi ,,skyndihvörf“ koma að- eins fyrir á „hvítum dögum“,. þegar himinninn er þakinn hvít- um skýjum, — sem valda, að áliti vísindamanna, því ljósfyrir- brigði, er nefnist „margföld end- urspeglun". Slík samsöfnun inni- lokaðs ljóss milli jarðarinnar og skýjanna — sem líkja má við samsöfnun hita í gróðurhúsi — drekkir, ef svo má segja, sjón- inni í birtu. Auga mannsins er lítið betur aðhæft þessu hvíta myrkri en venjulegu, svörtu myrkri. Hvítu myrkri fylgja engir skuggar. Lýsingin er svo dreifð að ekki gætir neinnar rúmvídd- ar, er meta megi eftir stærð og f jarlægð hvítra hluta. Hvít jörð- in verður ekki greind frá loftinu, svo að ekki er unnt að sjá fót- um sínum forráð. Hinu hvíta ljósi fylgir mjög mikið magn útf jólublárra geisla, sem veldur sólbruna. Þeir koma úr öllum áttum, og á hvítum dög- um eru mestar líkur til að þeir valdi sólbruna undir hökunni og í lófunum, ef nægilega hlýtt er til að ganga vettlingalaus. Annað fyrirbrigði, sem virð- ist vera í andstöðu við náttúru- Birt með leyfi (Reader’s Digest Oct. ’51). Otg.: William Sloane Associates, Inc., N. Y.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.