Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 76

Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 76
74 ÚRVAL lífs í klettum þess benda til að einhvern tíma í fyrndinni — ef til vill oftar en einu sinni — hafi á miklum hluta hins stóra meginlands verið temprað lofts- lag, eða jafnvel hálfgert hita- beltisloftslag. En stormar og vetrarkuldar í hundruð miljónir ára hafa hulið þykkum ísi það land sem eitt sinn var grasi- og skógivaxið. Nú er þarna aðeins endalaus, skjannahvít eyðimörk með fjöll sem gnæfa eins og legsteinar upp úr alheims kirkjugarði. Að minnsta kosti tveir þriðju hiut- ar landsins er algerlega óþekkt. Sá hlutinn sem kortlagður hef- ur verið — en það er aðalega strandlengjan — hefur mestall- ur verið skoðaður einungis gegn- um skýjaglufur úr hraðfleygum flugvélum. Þetta mikla meginland er eins stórt og Bandaríkin og Ástralía til samans. Það er kaldasta land á jörðinni. Jafnvel á miðju sumri við ströndina fer hitinn sjaldan upp fyrir frostmark og álitið er að hann komist allt niður í -j- 75, en meðalhitinn er langt fyrir neðan það sem hann er í köldustu löndunum næst norð- urheimskautinu. Suðurheimskautslandið er land ævintýra og undarlegra fyrirbrigða — það er hurð í hálfa gátt sem geymir að baki sér næstum óræða leyndardóma, fegurð og hættur. 1 fyrsta skipti. Þau höfðu verið saman að skemmta sér í fyrsta skipti og' stóðu nú fyrir utan dyrnar heima hjá henni. Skilnaðarstundin var komin og þá segir hann: „Hvað heidurðu að þú gerðir ef ég kyssti þig núna?“ „Ég mundi kalla á bróður minn,“ sagði hún. ,,Er hann sterkur ?“ „Ne-ei.“ „Hvað er hann gamall?" Hún þagði andartak, svo hvíslaði hún: „Þriggja ára.“ — Allt. Rökrétt ályktun. Stína litla tók eftir að mamma hennar var tekin að grána fyrir hærum og þótti henni það mjög undarlegt fyrirbrigði. „Af hverju verða hárin á þér grá, mamma?" spurði hún. Mamma hennar sá sér leik á borði og svaraði: „t hvert skipti sem þú ert óþæg vex eitt grátt hár á höfðinu á mér.“ Stína litla rak upp stór augu og hrópaði: „Ja, mamma, mik- ið hefur amma átt óþæga stelpu!" — Boyd G. Wood i „World Digest",
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.