Úrval - 01.06.1952, Qupperneq 79

Úrval - 01.06.1952, Qupperneq 79
SÝND OG VERULEIKI 77 sig í fatnaði af sundurleitasta tagi. Hann gat naumast ímynd- að sér að neitt af þessum tízku- fötum myndi geta breytt kon- unni hans frá því sem hún var: hávaxin, beinamikil kona um fimmtugt, öll form hennar drjúgum meiri en líkamsstærð. Hann hafði vissulega ekki kvænzt henni vegna útlitsins, og hún hafði aldrei, jafnvel ekki í fyrstu vímu hveitibrauðsdag- anna, ímyndað sér slíkt. Hann hafði kvænzt henni til að sam- eina einmreiðaverksmiðju sinni hina arðsömu stálverksmiðju, sem hún var erfingi að. Hjóna- bandið hafði lánazt vel. Hún hafði fætt honum son, sem gat leikið tennis næstum eins vel og atvinnuleikari, dansað eins vel og atvinnudansari og haldið hlut sínum fyrir hvaða bridgespilara sem var; og dóttur sem hann gat gefið nægilegan heiman- mund til þess að hún gat náð sér í næstum ósvikinn prins. Hann hafði fulla ástæðu til að vera stoltur af börnum sínum. Með þrautseigju og hóflegri ráð- vendni hafði hann auðgast nægi- lega til að geta náð eignar- og yfirráðum yfir sykurhreinsunar- stöð, kvikmyndafélagi, bílaverk- smiðju og dagblaði; og loks hafði hann haft ráð á að eyða því fé sem þurfti til að sannfæra nógu marga frjálsa og óháða kjósendur í einukjördæmi lands- ins um að þeim bæri að kjósa hann til öldungadeildarinnar. Hann var maður virðulegur í lát- Höfundur þeirra tveggja sagna, sem hér birtast, er lesendum Úrvals svo kunnur af því sem áður hefur birzt eftir hann í Úrvali, að óþarft er að kynna hann. Skal aðeins visað til umsagnar um hann í 5. hefti 8. árg. þar sem birtist eftir hann sag- an „Mackintosh". Sögurnar sem hér birtast: „Sýnd og veruleiki" og „Ósigrandi", sýna tvær hliðar á Maugham. Sú fyrri er gamansöm og kímin, en sú síðari alvöruþrungin og dramatísk. Oftar eru sögur Maug- hams þó samkemba af hvorutveggja: öðrum þræði léttar og kímnar, hinum alvarlegar og örlögþrungnar. Eng- inn núlifandi rithöfundur mun eiga að baki sér jafnlangan og glæsilegan rithöfundarferil og Maugham. bragði, sköllóttur, holdafar hans í betra lagi, andlitið prýtt léttum roða og gráu, snyrtilegu, þver- stífðu skeggi og hæfilegur fitu- keppur aftan á hálsinum. Það var óþarfi að líta á rauða hnapp- inn sem skreytti svarta jakkann hans til þess að sannfærast um að hann væri maður sem átti mikið undir sér. Hann var jafn- an skjótur að taka ákvarðanir, og þegar sýningunni var lokið kvaddi hann konuna sína, sem ætlaði að fara að spila bridge, og kvaðst heldur vilja liðka sig með því að ganga til þinghúss- ins þar sem biðu hans skyldurn- ar við þjóðina. En hann fór ekki alla leið þangað, heldur lét sér nægja að liðka sig með því að ganga fram og aftur um hliðar- götuna að baki tízkuverzlunar- innar, þangað sem hann taldi réttilega að tízkumeyjarnar legðu leið sína að loknu verki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.