Úrval - 01.06.1952, Síða 85

Úrval - 01.06.1952, Síða 85
SÝND OG VERULEIKI 83 að halda kröftum vegna hins mikla ábyrgðarstarfs sem bíður þín.“ Hún hringdi bjöllunni og þeg- ar stúlkan kom bað hún hana að koma með heitt kaffi. Þegar það var komið hellti Lisette í bolla handa honum. Hann vildi ekki snerta það. Hún smurði handa honum hveitiköku. Hann yppti öxlum og fór að borða. Jafnframt lýsti hann ótrú- mennsku kvenna með nokkrum orðum. Hún þagði við. „Það er að minnsta kosti virð- ingarvert,“ sagði hann, ,,að þú skulir ekki sýna þá óskamm- feilni að reyna að verja þig. Þú veizt að ég er ekki þannig að ég láti misnota mig að ósekju. Ég er göfuglyndur gagnvart þeim sem koma vel fram við mig, en miskunnarlaus þegar mér er sýnt vanþakklæti. Um leið og ég hef lokið við að drekka kaffið, fer ég héðan úr þessari íbúð fyrir fullt og allt.“ Lisette andvarpaði. „Ég get sagt þér núna að ég hafði ætlað að gleðja þig dálítið. Ég hafði ákveðið að minnast þess, að tvö ár eru nú liðin síð- an við kynntumst, með því að ánafna þér nægilega f járupphæð til þess að þú gætir lifað á- hyggjulausu lífi, ef eitthvað kæmi fyrir mig.“ „Hve mikið?“ spurði Lisette vonleysislega. „Miljón franka.“ Hún andvarpaði aftur. Allt í einu skall eitthvað mjúkt á hnakka þingmannsins og hann tók viðbragð. „Hvað er þetta?“ hrópaði hann. „Hann var að skila náttföt- unum.“ Ungi maðurinn hafði opnað hurðina, kastað náttfötunum í höfuð þingmannsins og lokað hurðinni strax aftur. Þingmað- urinn losaði sig úr náttbuxunum sem flækzt höfðu um háls hon- um. „Kurteislega skilað a tarna! Það er augljóst, að vinur þinn er ómenntaður.“ „Auðvitað er hann ekki jafn- tiginmannlegur og háttprúður og þú,“ sagði Lisette. „Og er hann jafngáfaður og ég?“ „Nei, nei.“ „Er hann ríkur?“ Blásnauður." „Hvað í ósköpunum er það þá sem laðar þig að honum?“ „Hann er ungur,“ sagði Lis- ette og brosti. Þingmaðurinn leit niður á diskinn sinn og tár myndaðist í auga hans, rann niður kinn- ina og ofan í kaffibollann. Lis- ette leit blíðlega á hann. „Veslings vinur minn, það fær enginn allt í þessum heimi,“ sagði hún. „Ég vissi að ég var ekki ung- ur. En staða mín, auðæfi mín, lífsfjör mitt. Ég hélt að allt þetta mundi bæta það upp. Sum- ar konur kæra sig aðeins um roskna menn. Margar frægar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.