Úrval - 01.06.1952, Qupperneq 87

Úrval - 01.06.1952, Qupperneq 87
SÝND OG VERULEIKI 85 ei svo lágt að hefna mín á manni sem þjónað hefur landi sínu vel, vegna misgjörða manneskju sem sjálfsvirðing mín knýr mig til að fyrirlíta.“ Hann sneri sér aftur að morg- unverðinum. Lisette sagði ekk- ert og góða stund ríkti þögn milli þeirra. En þegar hann hafði satt hungur sitt varð breyting á hugarástandi hans; hann fór að kenna í brjósti um sjálfan sig, og af undarlegu skilnings- leysi á hjarta konunnar hugðist hann vekja iðrun hjá Lisette með því að gera sjálfan sig brjóstumkennanlegan. „Það er erfitt að leggja niður venjur sem orðnar eru grónar. Það var léttir og hugsvölun fyr- ir mig að koma hingað þegar ég gat séð af stund frá hinum margvíslegu störfum mínum. Heldurðu að þú saknir mín svo- lítið, Lisette?" ,,Auðvitað.“ Hann andvarpaði langan. „Ég hefði aldrei trúað að þú gætir blekkt mig svona.“ „Blekkt þig — það er það sem þie tekur sárast,“ sagði hún hugsandi. „Karlmenn eru skrítn- ir í þeim sökum. Þeir geta ekki fyrirgefið þeim sem leikur á þá. Það er af því þeir eru svo hé- gómlegir. Þeir gera veður út af því sem engu máli skiptir.“ „Finnst þér það engu máli skipti þó að ég komi að þér þar sem þú ert að borða morgunverð með ungum manni í mínum eigin náttfötum?“ „Ef hann væri eiginmaður minn og þú værir elskhugi minn þá mundi þér finnast það í alla staði eðlilegt." „Vitanlega. Því að þá væri ég að blekkja hann og heiðri mínum væri þá ekki misboðið." „Sem sagt: eg þarf ekki ann- að en giftast honum til þess að allt sé í lagi.“ Sem snöggvast skildi hann ekki hvað hún var að fara. En svo rann upp ljós fyrir honum og hann leit snöggt á hana. I fallegu augunum hennar greindi hann blikið sem honum hafði alltaf fundizt svo töfrandi, og á rauðum vörunum vottaði fyrir glettnisbrosi. „Gleymdu ekki að sem þing- maður öldungadeildarinnar ber mér samkvæmt erfðavenjum lýðveldisins að vera meginstoð siðgæðis og góðrar hegðunar.“ „Hvílir sú skylda þungt á herðum þínum?“ Hann strauk snyrtilega skor- ið skeggið á settlegan og virðu- legan hátt. „Eins og fis,“ sagði hann, en þessi orð tjáðufrakknesktfrjáls- lyndi sem ef til vill hefði komið illa við suma íhaldssama stuðn- ingsmenn hans. „Mundi hann vilja giftast þér?“ spurði hann. „Hann elskar mig. Auðvitað mundi hann vilja giftast mér. Ef ég segði honum að heiman- mundur minn væri miljón frank- ar, mundi hann einskis spyrja framar.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.