Úrval - 01.06.1952, Síða 103

Úrval - 01.06.1952, Síða 103
ÖSIGRANDI 101 Þær þekktu hinn lækninn og fóru til hans. Þær hringdu dyra- bjöllunni, og góða stund svaraði enginn. Lroks voru dyrnar opn- aðar af svartkæddri, dapurlegri konu. Þegar þær spurðu eftir lækninum, fór hún að gráta. Þjóðverjar höfðu handtekið hann af því að hann var frí- múrari, og honum var haldið í gislingu. Sprengja hafði sprung- ið í kaffihúsi, sem mikið var sótt af þýzkum liðsforingjum. Tveir höfðu beðið bana og nokkrir særzt. Ef hinir seku yrðu ekki framseldir fyrir á- kveðinn dag, myndi hann verða skotinn. Konan var vingjarnleg og frú Périer sagði henni frá vandræðum þeirra. „Fantarnir," sagði hún. Hún horfði með meðaumkvun á Ann- ettu. „Veslings barnið mitt.“ Hún visaði þeim á ljósmóður í borginni. Ljósmóðirin lét þær fá eitthvert lyf. Annetta varð svo veik af því, að hún hélt að hún væri að deyja, en önnur áhrif hafði það ekki. Annetta 'var ófrísk eftir sem áður. Þetta var sagan, sem frú Péri- er sagði Hans. Hann þagði stundarkorn. „Það er sunnudagur á morg- un,“ sagði hann svo. „Ég hef ekkert að gera. Ég ætla að koma og tala við þig. Ég skal færa þér eitthvað.“ „Við höfum engar nálar. Get- ur þú komið með nokkrar?“ „Ég skal reyna.“ Hún lyfti viðarknippinu aftur á bak sér og þrammaði áfram eftir veginum. Hans hélt aftur til Soissons. Hann þorði ekki að nota mótorhjólið og þess- vegna leigði hann sér reiðhjól daginn eftir. Hann batt böggul- inn á hjólið. Það var stærri bögg- ull en venjulega, af því að nú var kampavínsflaska í honum. Hann kom til bóndabæjarins í rökkurbyrjun, þegar fullvíst var að allt fóíkið var komið heim. Það var heitt og notalegt í eld- húsinu. Frú Périer var að elda matinn og maður hennar var að lesa Paris-Soir. Annetta var að stoppa í sokka. „Sko, ég kom hérna með nokkrar nálar handa ykkur,“ sagði hann, um leið og hann leysti utan af bögglinum. „Og hérna er dálítið af lérefti handa þér, Annetta.“ „Ég vil það ekki.“ „Viltu það ekki?“ sagði hann glottandi. „Þú verður að fara að hugsa fyrir flíkum á barnið.“ „Þetta er rétt, Annetta,“ sagði móðir hennar, „og við eigum ekkert.“ Annetta leit ekki upp. Gráðug augu frú Périer störðu á innihald böggulsins. „Kampa- vínsflaska.“ Hans hló í barm sér. „Ég skal segja ykkur til hvers hún er ætluð. Mér hefur dottið dálítið í hug.“ Hann hikaði and- artak, svo náði hann sér í stól og settist andspænis Annettu. „Ég veit ekki hvemig ég á að byrja. Mér leiðist að þetta skyldi koma fyrir þarna um kvöldið,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.