Úrval - 01.06.1952, Page 109

Úrval - 01.06.1952, Page 109
ÓSIGRANDI 107 ir. Það var skynsamlega athug- að. Eitt kvöld. þegar þau voru að ljúka við kvöldverðinn, tíu dögum eftir að andlátsfregn Pierre Gavins barzt, sagði frú Périer við Annettu: ,,Ég skrifaði Hans fyrir nokkrum dögum og sagði hon- um að koma á morgun.“ „Þakka þér fyrir aðvörunina. ,,Ég verð í herberginu mínu.“ „Æ, vertu ekki að þessari vitleysu, dóttir góð, það er kom- inn tími til að hætta þessu. Þú verður að vera raunsæ. Pierre er dáinn. Hans elskar þig og hann vill giftast þér. Hann er myndarlegasti piltur. Hvaða stúlka sem er myndi þakka fyrir að fá hann. Hvernig getum við endurnýjað bústofninn án hans hjálpar? Hann ætlar að kaupa traktor og plóg fyrir sína eigin peninga. Þú verður að gleyma því sem liðið er.“ „Þetta skraf er til einskis, mamma. Ég hef unnið fyrir mér hingað til og ég get gert það hér eftir. Ég hata hann. Ég hata hégómaskap hans og dramb. Ég gæti drepið hann; en mér nægir ekki að drepa hann. Mig langar til að kvelja hann eins og hann hefur kvalið mig. Ég held að ég myndi deyja sæl og ánægð, ef ég gæti fundið ráð til að særa hann eins og hann hefur sært mig.“ „Mikill kjáni getur þú verið, veslings bamið mitt.“ „Móðir þín hefur rétt fyrir sér,“ sagði Périer. „Við höfum beðið ósigur og verðum að taka afleiðingunum. Við verðum að reyna að gera eins hagkvæma samninga við sigurvegarana og við getum. Við erum hyggnari en þeir, og ef við höldum vel á spilunum, komumst við ofan á áður en lýkur. Frakkland var rotið. Það voru Gyðingar og auðkýfingar, sem hrundu land- inu í glötunina. Lestu blöðin, þá getur þú séð þetta með eigin augum!“ „Heldur þú að ég trúi einu orði, sem stendur í þessu blaði? Af hverju heldur þú að hann komi með það hingað? Af því að það hefur selt sig Þjóðverj- um. Mennirnir, sem skrifa í það eru svikarar — svikarar. Keypt- ir, keyptir. hver einasti einn — keyptir fyrir þýzka peninga. Þessi svín!“ Frú Périer var orðin reið. „Hvað hefur þú á móti piltin- um? Hann nauðgaði þér, það er satt, en hann var drukkinn þá. Það er ekki í fyrsta skipti, sem slíkt hefur hent stúlku, og það verður ekki í síðasta skiptið. Hann barði föður þinn, svo að blóðið fossaði úr honum, en hefur faðir þinn erft það við hann?“ „Það var leiðinlegt atvik, en ég er búinn að gleyma því,“ sagði Périer. Annetta rak upp kuldahlátur. „Þú hefðir átt að vera prest- ur. Þú fyrirgefur móðganir eins og sannkristnum manni sæmir.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.