Úrval - 01.06.1952, Page 110

Úrval - 01.06.1952, Page 110
108 ÍTRVAL „Og hvað er rangt við það?“ spurði frú Périer. „Hefur hann ekki gert allt, sem hann getur, til þess að bæta fyrir brot sitt?“ Hvaðan hefði faðir þinn fengið tóbak alla þessa mánuði, ef hann hann hefði ekki gefið honum það? Það er honum að þakka að við höfum ekki soitið.“ „Ef þið hefðuð haft nokkra sjálfsvirðingu, ef þið hefðuð vott af velsæmistilfinningu, þá hefðuð þið hent gjöfunum fram- an í hann.“ „Hefur þú ekki haft gott af þeim líka?“ „Nei. Aldrei.“ „Það er ósatt, og þú veizt það. Þú hefur neitað að éta ostinn, smjörið og sardín- urnar, sem hann hefur komið með. En þú hefur borðað súp- una, þó að kjötið, sem hann kom með, væri í henni. Og sal- atið, sem þú borðaðir í kvöld, þú hefðir orðið að borða það þurrt, ef hann hefði ekki kom- ið með olíuna.“ Annetta varpaði öndinni og strauk hendinni um ennið. „Ég veit það. Ég gat ekki ráðið við það, ég var svo svöng. Já, ég vissi að kjötið var í súpunni og ég borðaði hana. Ég vissi, að olían hans var í salatinu. Mig langaði til að hafna því, það var ekki ég sem borðaði það, það var eitthvað gráðugt dýr í siálfri mér.“ „Það er sama hvað þú kail- ar það. Þú borðaðir matinn.“ „Af smán ov örvæntingu. Fyrst koma þeir okkur á kné með skriðdrekum sínum og flug- vélum, og nú, þegar við erum varnarlaus, drepa þeir úr okkur kjarkinn með því að svelta okkur.“ „Það er þýðingaralust að vera með þennan f jálgleik, góða mín. Gleymdu því liðna og gefðu barninu þínu föður, að ég nefni ekki hvers virði það væri fyrir okkur að fá mann á jörðina, sem vinnur á við tvo. Það er skyn- semi í því.“ Annetta yppti öxlum þreytu- Iega. Daginn eftir kom Hans. Annetta leit reiðilega til hans, en hvorugt sagði orð. Hans brosti. „Þakka þér fyrir að þú flýrð ekki,“ sagði Hans. „Foreldrar mínir báðu þig að koma, en þau skruppu niður í þorpið. Það kemur sér vel, því að ég þarf að tala við þig. Setztu.“ Hann fór úr frakkanum, tók af sér hjálminn og færði stól að borðinu. „Foreldrar mínir vilja að ég giftist þér. Þú hefur verið hygginn. Með gjöfum þínum og loforðum hefur þú fengið þau á þitt band. Þau trúa öllu, sem stendur í blöðunum, sem þú fær- ir þeim. Ég ætla að láta þig vita að ég mun aldrei giftast þér. Ég hefði ekki getað trúað því, að hægt væri að hata mann eins mikið og ég hata big.“ „Lofaðu mér að tala þýzku.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.