Úrval - 01.06.1952, Síða 117

Úrval - 01.06.1952, Síða 117
Skoðanakönnun. Framhald af 4. kápuslðu. ára gömul kona skrifar hún (kvk 29). 10. spumingunni er svarað eins; á svarspjaldinu eru svigar fyrir 6 aðra lesendur og ætti það í flestum tilfellum að nægja. Mik- ill fengur væri að fá einnig svör frá þessum lesendum, og væri Tjr- val þeim mjög þakklátt, ef þeir útbyggju sjálfir svarbréf í sama stíl og svarspjaldið og sendu í pósti. 11. og 12. spurning þurfa ekki skýringa við. Eins og flestum mun ljóst eru svigamir á svarspjaldinu settir þar til þass að lesandinn skrifi á milli þeirra svör sín (tölu eða bókstaf). Ef svo mikið berst af svörum að á þeim sé byggjandi (t. d. frá helming kaupenda, sem ekki getur talizt ofætlun), þá mun lesendum til fróðleiks verða skýrt frá niður- stöðum þeirra eftir því sem efni standa til. Ekkert íslenzkt tímarit mun hafa stofnað til jafnvíðtækrar skoðanakönnunar og þessi er, og hún hefur ekki aðeins gildi fyrir TJrval, heldur er hún jafnframt mikilvæg vísbending um það, hvernig verulegur hluti þjóðar- innar velur sér lestrarefni. Með því að svara þessum spurningum leggja lesendurnir fram sinn skerf til söfnunar upplýsinga um einn þátt í menningarlífi þjóðarinnar. Spumingar. 1. Hverjar 5 greinar í þessu hefti þykja þér beztar (vildirðu sízt hafa án verið) ? Tölusettu greinarnar eftir röð þeirra á efnisyfirlitinu, og tilfærðu tölu þeirra í svarinu í þeirri röð sem þú kýst þær. 2. Sama spurning um 2. hefti þ. á. („Æskan og foreldrarnir" tölusetjist sem ein grein, og einnig „1 stuttu máli"). 3. Sama spurning um 1. hefti þ. á. 4. Hverskonar „bækm“ kýstu helzt? (Tilfærðu bókstafina a, b og c í svarinu í þeirri röð sem þú kýst). a) Skáldsögur. b) Ævisögur. c) Langar smásögur. 5. Hverja 5 efnisflokka af þeim, sem taldir eru upp hér á eftir, hefurðu mestar mætur á og vilt að TJrval helgi sem mest rúm? (Tilfærðu bókstafina í þeirri röð sem þú kýst þá): a) Nýjungar í tækni og vis- indum. b) Læknis- og heilsufræði. c) Uppeldismál. d) Sálfræði og félagsfræði. e) Alþjóðastjórnmál. f) Náttúrufræði og mann- fræði. g) Kynferðismál. h) Listir. i) Landafræði og saga. j) Æviágrip merkra manna. 6. Hverskonar efni kýstu helzt að komi á kápu Hrvals: a) Spurt og svarað. b) Krossgáta. c) Ýmis fróðleikur í stuttu máli. 7. Ertu reglulegur kaupandi tJr- vals (r) eða óreglulegur (ó) ? Tilfærðu bókstafinn í svarinu. 8. Hve mörg ár hefurðu verið reglulegur lesandi TJrvals? 9. Hve gamall/gömul ertu ? Karl- menn skrifi k fyrir framan áratölu sína, konur kvk. (Dæmi: k32; kvk29.) 10. Hve margir auk þín lesa að jafnaði þau hefti Urvals, sem þú kaupir ? Grein aldur og kyn þeirra á sama hátt og í svar- inu við 9. spurningu. 11. Hvert er starf þitt eða staða? 12. Hvar áttu heima? Grein stað- arheiti og sýslu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.