Úrval - 01.12.1956, Síða 33

Úrval - 01.12.1956, Síða 33
SITTHVAÐ UM KAFFI 31 missterka koffeinupplausn. í mannslíkamanum virðist koff- einið draga úr vöðvaþreytu. Þau áhrif má þó líklega rekja til taugakerfisins. Eituráhrif koffeinsins eru ó- veruleg; fullorðnir menn þola 3—5 gr. án þess að deyja. Til samanburðar má nefna, að í ein- um bolla af kaffi eru um 10—25 milligrömm af koffeini. En stór- ir skammtar valda óró, svefn- leysi, svima og höfuðverk, jafn- framt því sem örvun hjartslátt- arins veikir hjartað þegar til lengdar lætur. (Menn minnist þess, að Balzac dó 51 árs.) f læknisfræðinni er koffein notað sem mótefni gegn eitrun- um af völdum eiturlyfja, gegn liöfuðkvölum (migrene) og til hjartaörvunar ásamt digitalis við skyndilega lömun hjarta- starfseminnar. Annars eru áhrif koffeinsins á menn mjög breytileg, og á lýs- ingin hér að framan á áhrifum þess því engan veginn við alla menn. Til gleði fyrir þá, sem illa þola áhrif koffeinsins, en þykir gott kaffi, hefur um áratuga skeið verið framleitt koffein- laust kaffi. Er koffeininu þá náð úr baununum með gufu og kem- ískum efnum. Sú framleiðsla hefur þó alla tíð verið lítil. Miklu meiri og vaxandi er þörf- .in á hreinu koffeini til lyfja. Hreint koffein fæst að sjálf- sögðu þegar framleitt er koff- einfrítt kaffi, en það er annars að langmestu leyti framleitt úr teúrgangi, sem inniheldur snöggt um meira koffein en kaffi (um 5%). Á undanförnum áratugum hefur mjög farið í vöxt fram- leiðsla hins svokallaða kaffi- dufts. Margir virðast þeirrar skoðunar, að kaffiduft sé ein- ungis mjög fínmalað kaffi. En það er ekki rétt. Þegar kaffi er lagað á venjulegan hátt, verður drjúgur hluti þess eftir í pok- anum sem korgur. Þetta er vegna þess að aðeins 20—25% af brenndu og möluðu kaffi er uppleysanlegt í vatni og á þátt í að gefa kaffinu lit, ilm og bragð. Afgangurinn, mest beðmi og fituefni, hefur engin áhrif á kaffið og verða þau efni aldrei uppleysanleg hversu fínt sem kaffið er malað. Notkun kaffidufts fer mjög vaxandi; í sumum fylkjum Bandaríkjanna er þriðjungur af öllu kaffi, sem notað er, kaffi- duft. Það er augljóst, að vin- sældir kaffiduftsins eru mikið því að þakka hve auðvelt og handhægt það er í notkun. Ann- að atriði, sem nejdendur hafa ekki enn notið góðs af, er að kaffið nýtist betur sem duft en sem malaðar baunir. Þessu er þannig varið, að öll hin uppleysanlegu efni í kaffinu (20—25%) nýtast ekki þegar kaffi er lagað á venjulegan hátt, tæpast meira en 18—20%. Við framleiðslu kaffidufts nýt- ast ekki aðeins öll hin uppleys-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.