Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.12.2010, Blaðsíða 192
KRISTJAN ARNASON
31. Hvað finnst þér um. að starfsfólk útvarps og sjónvarps tali sitt venjulega daglega
mál óháð því hvað telst opinberlega viðurkennt?
höfuðborgar- svæðið suðurland norðurland
mjög jákvæð(ur) 12,6 14,6 14,3
frekar jákvæð(ur) 24,6 26,8 34,9
hvorki jákvæð(ur) né neikvæð(ur) 14,6 21,7 17,5
frekar neikvæð(ur) 27,9 18,5 19
mjög neikvæð(ur) 20,3 18,5 14,3
Kruskal-Wallis p=0,026
32. Hvemi oft heldur þú aðþú hafir talað, lesið eða skrifað ensku undanfarna viku?
tölva og net tölva ekki tölva
alls ekkert 17,0 30,1 57,1
einu sinni 7,5 6,5 9,5
2-4 sinnum 18,7 16,1 11,1
flestalla daga 26,3 23,7 14,3
oft á dag 30,5 23,7 7,9
Kruskal-Wallis p<0,001
33. I hvaða samhengi hefur þú lesið, skrifað eða talað ensku?
tölva og net tölva ekki tölva 7.2
skrifaði ensku í námi eða starfi 47,2 35,4 29,6 p=0,015
talaði ensku í námi eða starfi 51,6 56,9 44,4 ekki marktækt
las bækur eða greinar á ensku 58,5 61,5 44,4 ekki marktækt
skrifaði ensku í frítímanum 24,6 16,9 11,1 p=.041
talaði við enskumælandi fólk í frítímanum 31,9 27,7 27,8 ekki marktækt
34. Það eru notuð allt of mörg ensk orð í íslensku nú á dögu?n.
tölva og net tölva ekki tölva
algjörlega sammála 24,6 37,6 42,1
frekar sammála 28,8 35,5 36,5
hvorki sammála né ósammála 8 9,7 5,6
frekar ósammála 31,7 8,6 12,7
algjörlega ósammála 6,9 8,6 3,2
Kruskal-Wallis p<0,001
190