Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Síða 41

Læknaneminn - 01.03.1972, Síða 41
LÆKNANEMINN 37 heilsugæzlustöðvum, en læknar hafa sumsstaðar ekki fengizt til að starfa þar. En þeir hafa mikið bjargazt af með héraðshjúkrunar- konum. Þær hafa leyst mikinn vanda. Hér heima fyrir hefur strax á Húsavík sýnt sig, að lœknamið- stöðvar eru ekki allsherfarlausn. Þar fást ekki lœknar í stöðurnar, og lœknanemar vinna þar að hluta? Nei, læknamiðstöðvarnar leysa ekki allan vanda, það er greini- legt. Spurningin er, hvort ekki sé þörf að brjóta niður skilin milli heimilislækna og sérfræðinga, þannig að mörkin verði ekki eins alger og þau eru að verða í ýmsum löndum, sjúkrahúsin verði mun opnari stofnanir en þau eru núna, til að mynda með fleiri göngu- deildum. Sérfræðingarnir á sjúkra- húsunum ræktu meira almenn læknisstörf. Það er líklegt, að erfitt verði að snúa sérfrœðiþróuninni við, auk þess er sérfrœðinám auðveldara en almennt nám? Heimilislækningar eru mikil- vægur þáttur heilbrigðisþjónust- unnar, því það er ekki hægt að láta allar lækningar fara fram á sjúkraliúsum. Auk þess er hag- kvæmara, ef hægt er að stunda sjúklinga utan sjúkrahúsanna, sér- staklega í strjálbýlu landi eins og íslandi. I Kanada hefur verið lögð mikil áherzla á að mennta heim- ilislækna og með allgóðum árangri, að ég hygg. Sömu sögu er að segja frá Hollandi. Eykur það jafnframt hina fé- lagslegu upphefð? Já, það ætti að gerast. Mikilvægt er, að heimilislæknirinn einangrist ekki við verkefni sín, starfi í sem náustum tengslum við sjúkrahúsin, eftir því sem því verður við kom- ið, og einnig innan þeirra tiltekinn tíma. Hefur verið tekin formleg af- staða til tillagna lœknafélaganna og framkvœmdar þeirra? Hvað snertir aðstoðarlæknis- stöðurnar á sjúkrahúsunum, þá hefur ekki verið tckin afstaða til þeirra af áðurgreindum ástæðum. En komi í ljós, að unnt verði að fá lækna til Islands á þessum for- sendum, væri sjálfsagt, að þessar tillögur yrðu framkvæmdar. Við höfum verið að lesa Codex og langaði að spyrja þig, hvort þú teldir lcekna siðferðislega skylda til að sinna þessu lœknis- lausa fólki úti t héruðunum? Það er erfitt að meta siðferði- lega skyldu. Ekki aðeins læknar, heldur líka aðrir þegnar, hafa sið- ferðilega skyldu til samhjáþDar í þjóðfélaginu að minni hyggju. Það er naumast hægt að gera aðrar siðferðiskröfur til lækna en ann- arra starfsstétta. Engu að síður er læknisstarfið þess eðlis, að það skírskotar sérstaklega tií siðferði- legra viðhorfa. Þarf ekki að leysa lœknaskort- inn á breiðum grundvelli, að þvt er lýtur menntamál, samgöngu- mál o. s. frv. Jú, fólk hefur flutt úr strjálbýl- inu til þéttbýlisins hér á suðvest- urlandinu, og þetta er almennt þjóðfélagslegt vandamál ekki síð- ur en skipulagslegt að því er varð- ar læknisþjónustu. Ég held, að það sé ekki hægt að leysa þennan hluta vandans, þ. e. læknisþjón- ustu, nema með því að bjóða upp á svipaða aðstöðu og gerist ann- ars staðar. Ég held, að undirrótin sé efnahagsleg fyrst og fremst. Svtar ivilna smábændum, ef þeir bregða búi á þann veg, að það stœkki land nágrannabænda, þ. e.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.