Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Page 44

Læknaneminn - 01.03.1972, Page 44
LÆKN ANEMINN JfO láqu til qrundvallar, þeqar ákveðið var að qreiða hallann af rekstri spítalans t fyrra? Samkvæmt upplýsingum, sem ég hef aflað mér, eru laun lækna með þrennu móti við sjúkrahúsin í Reykjavík. Yfirlæknarnir fá laun samkvæmt kjarasamningi opin- berra starfsmanna, sérfræðingar við Landspítalann og Borgarspítal- ann fá laun samkvæmt kjara- samningi ríkisins, Reykjavíkur- borgar og Læknafélags Reykjavík- ur. Læknar á Landakoti fá laun samkvæmt samningi milli Lækna- félags Reykjavíkur og sjúkrahúss- ins, þar sem gjaldskrá Læknafélags Reykjavíkur er lögð til grundvall- ar fyrir unnin verk. Þetta kemur þannig út, að 1969 var launakostn- aður lækna á Landspítalanum 415,30 á legudag, á Borgar- spítalanum 342,10 á legudag og á Landakotsspítala var hann 251,05. Reiknað sem hluti af heild- arkostnaði var þessi kostnaður þannig á Landspítalanum 35,7 milljónir af 177 milljónum eða 21,2%, á Borgarspítalanum 24,7 milljónir af 148,8 eða 16,9% og á Landakotsspítala 16,2 milljónir af 77,3 eða 20,9%. Þannig var Land- spítalinn með langmestan kostnað á legudag og hæstan hlutfalls- kostnað líka. Landakotsspítali var með langlægstan kostnað á legu- dag og hlutfallskostnað, sem var mjög svipaður eða aðeins lægri en á Landspítalanum. Þannig kemur þetta kerfi öðru vísi út en þið ætl- ið. Samkvœmt þessu œtti Land- spítalinn að vera efstur á blaði, ef fækka œtti tölu hinna þriggja stóru! Landspítalinn sinnir viðamiklum verkefnum, sem er læknamenntun- in, og það hækkar töluna. Að lokum, hvert er nœsta skref heilbrigðisyfirvalda í bœttri heil- brigðisþjónustu ? Framkvæmdir eru fyrirhugaðar á f jölmörgum sviðum. Þið vitið um væntanlegar framkvæmdir í sjúkra- húsmálum. Það er verið að undir- búa stofnun geðdeildar við Land- spítalann, og unnið er að því að koma upp deildaskiptu sjúkrahúsi á Akureyri. Verið er að stækka almennu sjúkrahúsin í Vestmanna- eyjum, Neskaupstað og víðar. Heildarendurskipulagning heil- brigðismála er í endurskoðun. Landinu verður skipt í 7 umdæmi, þar sem embættislæknar koma til með að hafa yfirumsjón. Innan hvers þessara umdæma verður komið upp kerfi af heilsugæzlu- stöðvum, þar sem starfa að minnsta kosti 2 læknar á hverjum stað ásamt aðstoðarfólki. Þetta er í samræmi við hugmyndir ungra lækna; þeir telja það lík- legra til árangurs að starfa fleiri saman. Ég geri ráð fyrir, að frum- varp um þetta efni verði lagt fyrir þingið í vor. Þetta er að vísu vandasamt mál, og um það verður vafalaust mikill ágreiningur, t. d. hvernig eigi að koma slíkum heilsugæzlustöðvum fyrir. Eins og ástatt er í landi okkar, verður landinu því miður ekki þjónað öllu með heiísugæzlustöðvum, og enn verður að reikna með því, að ein- hverjir staðir verði afskiptir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.