Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Side 73

Læknaneminn - 01.03.1972, Side 73
LÆKNANEMINN 65 Hafsteinn Skúlason, II. hl., tók fyrir pathologíu lungnanna og- skipti m. a. tumorum niður I benigna og maligna. Hann notaði glœrur (það hafði Sigurð- ur líka gert). Haraldur Briem, III. hluta, talaði um meðferð, greiningu og horfur. Hann ræddi um samband miili reykinga og ca. pulm., aldursdreifingu og kynskipt- ingu. Revisor, Gunnar Gunnlaugsson, lækn- ir, var hrifinn af íslenzku statistikinni, sem hann hafði ekki séð áður. Svo ræddi hann nánar ýmis atriði í erindum framsögumannanna og jók við sumt, en þótti þó yfirieitt gott. Hann minntist á notkun röntgenmynda við greiningu og brýndi nákvæm vinnubrögð fyrir mönnum. Svo tók hann fyrir aðgerð að einhverju leyti.. Seinast voru fjárreiður Læknanemans teknar til umræðu, og þar talaði Kristó- fer Þorleifsson. Svo var fundi slitið. Pundur stjórnar og stúdenta af 3. ári uppi á lofti íþróttahússins, 20. 12. 1971. Talað var um, hvort þessi hópur stúd- enta skyldi marsjera áfram eftir gömlu reglugerðinni, og það virtust menn vilja einhuga. Miklar umræður spunnust um þá erfiðleika, sem sköpuðust, ef tveim- ur hópum væri kennt eftir mismunandi reglugerðum. 3. árs menn vildu, að allar leiðir yrðu kannaðar um það, hvort ekki fengju þeir kennslu eftir gömlu reglu- gerðinni. Pundi var slitið, og undir hann skrifaði Vilhjálmur Rafnsson. Fundur í F. L. i I. st„ H. I., 10.1. 1972. Gestur fundarins var Páll Ásgeirsson, sérfræðingur í barnageðlækningum. Fundarefni var „Unglingarnir og þjóð- félagið." Allmargir sálfræði- og þjóðfélags- fræðistúdentar höfðu verið boðaðir tii fundarins. Páll Ásgeirsson talaði um hugtakið ,, unglingur", m. a. fýsíólógiskt í sam- bandi við kynþroska, en sagðist ekki mundu varpa neinum bombum um eitur- lyf. Hann sagði unglinga háða foreldr- um og „stóra foreldrinu“ (þ. e. þjóð- félaginu), sem breytist mjög ört. Páll ræddi um pólitíska þætti, sem hafa mjög mikil áhrif á það, hvort ungt fólk aðlagast þjóðfélaginu. Hann hélt að asocialitet væri ekki svo vaxandi hér og ekki væri mikið leitað til hans vegna þess. Auk þess væri mjög mis- munandi, hvað væru taldir glæpir og hvað ekki. Næst talaði Páll um hass og alkóhól. Hann taldi fulla ástæðu til að vera á móti hassi, en áróður í skólum telur hann neikvæðan, vegna þess, hve efnin væru enn fjarlæg íslenzkum unglingum. Varðandi glæpi unglinga sagði Páll, að hér væri engin meðferð til við þeim, en hitt væri vist, að mörg vandamál kæmu fram á kynþroskaskeiði, er hefðu blundað áður. Þá ræddi Páll skipulag Geðdeildar Barnaspítala Hringsins við Dalbraut. Hann minntist á kenningar Preuds um myndun persónuleikans og loks á samband milli kennara, sem oft hefðu gott lag á þessum börnum. Svo var fundi siitið, en Reynir Tómas Geirsson skrifaði fundargerðina. Fundur í stofu III, 31.1. 1972. Fundarefni var metaboliskar sýru- basa- og electrolýtatruflanir. Frummælendur voru Árni T. Ragn- arsson, Anna Björg Halldórsdóttir, Ingimundur Gíslason og Þorsteinn Blöndal. Revisor var Páll Ásmundsson. Guðmundur Þorgeirsson setti fundinn og bauð gesti velkomna. Árni talaði fyrstur og fjallaði um al- menn viðbrögð líkamans gagnvart sýru- stigsbreytingum en minntist líka á mælingar og rannsóknir í sambandi við sýru- og basavæg. Ingimundur kynnti metabolíska aci- dosu. Þorsteinn talaði um metabólíska alkal- ósu og rakti sögu, rannsóknir og með- ferð. Páll Ásmundsson þakkaði fyrirlesur- unum fyrir góð erindi og talaði svo um efnið, orsakir og fleira í þeim dúr. Orðið var gefið laust, og nokkrar fyrirspurnir komu fram um rannsóknir, meðferð og fylgikvilla. Fundi var slitið og Guðfinnur P. Sig- urfinnsson reit skýrslu um fundinn. Fundur var haldinn meðal læknanema í I. st. Háskólans, 14.2 1972. Fáir sóttu fundinn, en Guðmundur Þorgeirsson setti hann. Stefán Karlsson var fundarritari. Stefán Jónsson, lektor, talaði um klín- iska fysíólógíu og spjallaði um starf, sem unnið er í klínískum tilraunastof- um.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.